Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 91

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 91
Rjettur] GALDRA-LOFTUR 93 semdir um hann heima um okkur marga. Slíkar sálar- skýringar eru í senn sérstaks efnis og almenns eðlis. Galdra-Loftur verður að lokum vitstola. En margt er þar mælt af heilbrigðum hug um sjúkdóm hans. Skaphöfn og eðli Lofts er á marga lund »lævi blandið«. Hann er sundur tættur, rifinn og rotinn niðri í sjálfum hjartarót- unum. Galdra-Klofi væri réttnefni á höfuðhetju sjónleiks- ins. Skóla-nemandinn Galdra-Loftur brýtur bæði guðs og manna lög. En andi lögmálsins og alvörunnar vakir um alt leikritið, verpur á það þungablæ og refsar þar vægð- arlaust lögbrjót og lögbrotum. Sá einn hefir ort getað Galdra-Loft, er heyrt hefir »raddir samvizkunnar« þruma í eigin brjósti. Eg ætla hér eigi að meta né rýna listgildi »Galdra- Lofts«. Eg hygst eigi leysa gátu hans, heldur hjálpa ungum nemöndum til lausnar á henni, leiðbeina lítils háttar við lestur leikritsins. Öll mikils háttar skáldrit eru holdgan lífsskilnings eða virðingar á manngildi og dýr- leik lífsins, göfgi þess eða ógöfgi. Að öðrum kosti eru þau innantóm, sálarlaus og andalaus. Slíkri skáldlist má líkja við merkingarlaus orð. Menningargiidi skáldskapar felst, meðal annars, í því, að hann hvessir skilning vorn á mannlegu lífi, kennir, í orðum og látbragði mannlegra tilfinninga, »málamjöt of mannasjöt«, sem Egill Skalla- grímsson kvað. Öll mikilvæg skáldrit eru, að þessu leyti, uppeldisrit, þótt slíkt láti vísast illa í eyrum bókmenta- fróðra, sem löngum einangra bókmentir frá lífinu. Bókvit og mannvit fer oft eigi saman. Skilningur á skáldskap er því skilningur á skilningi, ef svo staglsamlega má að orði kveða. Sálar- og örlaga-skilning sinn sýna skáldin í dæmum eða sýnishornum sérstakrar manntegundar. Galdra-Loftur er eitt þess konar dæmi, er skoðun skálds- ins á einum meginþætti mannlegs eðlis holdgast í. En óvíst er, hve víðtækum anda skáldið ætlar að birtast í grimu og kufli Galdra-Lofts. Pessum sjónleik vorum er > einu ólíkt farið flestum skáldritum vorra daga: Pau eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.