Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 20

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 20
22 PLÆGINGARVEIZLAN HJÁ F. TAPBJERG [Rjettur Hann var einn af þessum þúsundum húðarjálka, sem að engu er getið en vinna nytjastarf sitt í skugganum eins og ánamaðkurinn. Hann var ættaður utan úr Grænuhlíð. Menn þóktust sjá það á vansköpuðu höndunum hans, að hann væri af- komandi inna svonefndu Kartöfluþjóðverja, en það var einkenni þeirra að fingurnir á þeim höfðu flatst út að framan, af því, að grufla í moldinni eftir kartöflum, þessu »manna« eyðimerkurinnar, hér í dökkum sandi heiðarauðnarinnar. Friðrik var auðvitað kvæntur, eins og hver annar heiðarlegur húðarjálkur þessa héraðs og ástæðan til þess að hann hafði gift sig var hvorki ný né óvenjuleg. í tvö ár höfðu þau verið vinnuhjú á sama bænum, þegar Lína kallaði á hann afsíðis dag nokkurn um haustið og sagði við hann svo blátt áfram og hispurs- laust sem góð samvizka einungis getur gert, þessi fáu orð: »Jæja Friðrik, nú er eg farin að þykna undir belti, skaltu vita«. Friðrik klóraði sér nokkrum sinnum á lærinu og brýndi ljáinn sinn óvenjulega fast og ótt, svo gekk hann að slá hafragrasið með svo miklu ofurkappi, að Lína braut tvo tinda í hrífunni sinni til að hafa við honum að raka, uns hún sagði við hann, örmagna af á- reynslunni. »Æi Friðrik, þú gerir út af við mig, ef þú hamast svona. Eg er nú orðin svo sveitt að ekki er þur þráður í skyrtunni minni«. Þrem vikum síðar keypti Friðrik af húsbónda sínum ferhyrndan heiðarfljesublett, þar sem naumast var finnanlegt æti handa fugli, hvað þá nokkuð til mann- eldis. Friðrik gekk ötullega að verki, hróflaði upp kofa- grind af raftasprekum, þakti með lyngi og til þess að verja þunna leirveggina milli kræklóttra raftanna fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.