Réttur


Réttur - 01.02.1928, Side 10

Réttur - 01.02.1928, Side 10
12 »HANN ÆSIR UPP LÝÐINNc [Rjettur þeim, er á móti standa nýjum hreyfingum, að þær lama trúna á óskeikulleika ríkjandi skoðana. Það er oftast ekki aðalatriðið, að hreyfingin stefnir í þessa áttina eða hina, heldur þetta: að það er eitthvað að færast úr skorðum. Ef brotin er sú góða regla, að hafa alt rótlaust, þá fær enginn vitað, nema eitt verði tek- ið af öðru, vegið, ljettvægt fundið og í burtu kastað. Því er það mjög viturlegt, þegar íhald setur sjer það, að láta ekkert haggast á neinu sviði og gæta þess sjer- staklega að taka fyrir kverkar öllum nýjum skoðunum. Það virðist vera eina leiðin til að forðast það, að jafn- vel hinar ógurlegustu byltingar geti dunið yfir. Boðskapur Jesú er lýðnum gersamlega nýr. Hann rjeðst á skoðanir og helgivenjur, sem lýðnum hafði aldrei dottið. í hug að væru annað en óskeikular, guð- legar opinberanir. Með því kippir Jesús í burtu undir- stöðunni undan skilyrðislausri undirgefni undir drotn- andi ástand. Ýms ummæli Jesú, er guðspjöllin flytja, benda á gerbyltingasinna, svo sem! þessi setning: »Enginn lætur nýja bót á gamalt fat«. Sú líking lætur ekki mikið yfir sjer. En út úr henni verður ekki dreg- ið annað en það, að óhyggilegt sje að vera að gera smá- endurbætur á úreltu (gatslitnu) ástandi, heldur verði að nýja upp frá rótum. Og hann sagði, að enginn ljeti nýtt vín á gamla belgi. Það verður að skiljast sem á- minning um það, að hinum nýja anda þyrfti að velja nýjar umbúðir. Eða birtist í því spádómur hans um það, að nýi boðskapurinn gæti ekki varðveitst í skipu- lagi því, er ríkti þá í heiminum og sem að mestu hefir ríkt til þessa dags? Mun fáum dyljast, að sú hefir líka orðið reyndin á. út frá þessum ummælum Jesú verður það enn skiljanlegra, að Jesús hefir þau áhrif að lama lotningu alþýðunnar gegn erfðavenjum og vekja og gefa byr undir vængi duldri þrá hennar til mikilla breytinga. Þó hefir hitt orðið enn áhrifameira, að Jesús gerist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.