Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 34

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 34
36 PLÆGINGARVEIZLAN HJÁ F. TAPBJERG [Rjettur og Friðrik þókti ráðlegast að lengja ekki umræður um þetta efni við gesti sína. »Það er sem eg segi«, sagði Movst drýldnislega, »að það er að vísu ekkert óheiðarlegt við það að vera fá- tœekur, en það er engu tauti hægt að koma við þessa garma nú orðið, þeir hugsa ekki um annað en að fá hátt kaup fyrir litla vinnu«. »Já, Movst«, sagði Esper Goul hlæjandi, »í þeim efn- um er okkur öllum eins háttað. Annars er eg sömu skoðunar og þú, að kenningar jafnaðarmanna séu til ins mesta skaðræðis og niður- dreps fyrir landbúnaðinn, engu síður en um vinnuhjúa- haldið. En nú er mér ekki ljóst með hverjum ráðum er hægt að kyrkja þessa hreyfingu«. »Það er mér ekki heldur«, sagði Movst, »enda sletti eg mér ekki fram í þau efni. Það er bezt að þeir ráði fram úr því, sem köllun hafa til þess. En eg hafði þó haldið, að einhver styrkur œtti okkur bændunum að vera í þessari ríkisstjórn og málafærslumönnum og járnbrautastjórn, eða hvað það nú heitir, alt þetta bölvað dót sem við bændagreyin verðum að þræla fyrir og kosta, því eg býst við að byrðarnar lendi á okkur í lengstu lög, eða þangað til alt er koimið á höfuðið. Nei, það einasta sem eg staðhæfi er að unga kynslóðin er illa upp alin. Þarna ganga mæðurnar eftir krökkunum og dekra við þau, þangað til þær ráða ekkert við heimtufrekjuna í þeim«. Um leið og hann mælti þetta, leit hann með vandlæt- ingarsvip miklum á krakka húsmannsins, sem voru eins og flugnahópur kring um gestina og mændu von- araugum á matinn. »Eða haldið þið«, hélt Movst áfram, »að það hafi þótt siðsamt í mínu ungdæmi að krakkarnir þyrptust kring um matborð með steik á. Nei, ónei, slíkt var þeim nú bannað í þá daga. Brauðbita með osti og hrísgrjóna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.