Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 48

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 48
50 KOMMÚNISMINN OG RÆNDUR [Rjettur er flokkinn fylla, tel jeg stjettasamherja, og ýmsir leiðtogar flokksins, svo sem Jónas Jónsson ráðherra, eru mikilhæfir menn. Væri ómaklegt að saka mig um illgirni í garð Framsóknar. Þar sem ekki eru jafnaðarmenn í kjöri, vil jeg hvetja bændur til að kjósa Framsóknarmenn til þings. En jeg vil jafnframt hvetja þá til að taka virkari þátt í starfi flokksins og breyta honum í raunverulegan stjettaflokk alþýðu í sveitum, er lætur sig meira skifta sönn fram- faramál en innantóm gífuryrði«. En eigi blæs byrlega fyrir vonum mínum. Stefna Framsóknar í flestum þeim málum, sem almenning varðar mest, hefir verið beint áframhald af pólitik í- haldsflokksins. f III. kafla greinar minnar í »Rjetti«, deildi jeg mjög á ihaldsflokkinn fyrir stjettapólitík hans í tollamálum. Helsta bjargráð núverandi þing- meirihluta hefir verið að hækka álögurnar á almenti- ing. Framlenging á tollalögum íhaldsins og nýir tollar. Hjal Framsóknarblaðanna á undanförnum: árum um þetta efni hefir verið orð, orð, innantóm. Framsóknarflokkurinn ætlar að hækka verðtollinn illræmda um 50% (af þeim vörum, sem hann áður var 10% verður hann nú 15%, en 30% þar sem1 hann áður var 20%). Ennfremjur ber hann fram frumvarp um stórfelda hækkun vörutolls á kolum, salti, tunnum og komvöt'u. Ef jafnaðarmönnum hefði ekki tekist að af- stýra því, hefði almenningur í sveitum orðið að greiða háan skatt af aðalneysluvöru sinni, kornvörunni. Hví- líkur bændaflokkur! Hvílík bændapólitík! — Hinsveg- ar er ríkissjóði enn sem fyr stranglega bannaður að- gangur að auðlindum afurðasölunnar og stórfram- leiðslunnar. Eins og í stjórnartíð íhaldsins eru þær hið allrahelgasta, þar sem enginn hefir aðgang nema æðstipresturinn, stórframleiðandinn. Ef til vill tekst jafnaðarmönnum að endurreisa tóbakseinkasöluna. En það verður áreiðanlega alt og sumt í þá átt. Annars er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.