Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 113

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 113
Rjettur] GALDRA-LOFTUR 115 unarefni hans. Hann víkur að því í 1. þætti. »Ef eg opinberaði þér, að eldurinn niðri í jörðinni er ekki annað en skugginn af djöflinum, færirðu ef til vill að skilja mig«. — — »Guð skapaði manninn úr leiri, en leirinn var brendur í eldinum. Pess vegna hafa fæstir vald yfir sjálfum sér. Hugsaðu þér þá veru, sem eldurinn er skugginn af. Ef einhver maður gæti tamið þá veru. . . . Hestar eru uppáhaldið þitt. Pú getur ráðið við hvaða ótemju sem þú vilt. Eg ætla mér að beizla myrkrið«. Berum þetta saman við, hvað hann segir við Dísu, er ást á henni hefir gagntekið hjarta hans. Þá fer hann fögrum orðum um, að vera hljóti til lyf, er grætt geti sálina. »Hugsaðu þér mann, sem gæti losað vesælan syndara víð valdagirni og losta, loga reiðinnar og myrkur hatursins, með því einu að leggja hönd á höfuð honum og gæti kent öðrum það, svo að það félli aldrei í gleymsku«. Hér verður hann í svipinn mikill, hugsar sem stórmenni. Hér virðist hann þrá vald, sem veitt gæti vesælum syndurum vald á hinu illa f sjálfra þeirra brjóstum. Jóhann Sigurjónsson dreymir hér óskadrauma um sama markmið, sem ö!l uppeldislist stefnir að. Pá er helvítiskvalir samvizkunnar sverfa að honum, sökum hörku hans við Steinunni, tendrar slíkt í honum hug á að losna undan völdum »hins illa«, sem hann heldur óskáldlega kallar svo. »Eg verð að afla mér svo mikillar þekkingar, að eg geti náð því illa á mitt vald«, segir hann og bætir sfðan við. »Ef eg get þá stilt mig um að óska nokkurn tíma nokkurs, sjálfum mér til handa, fæ eg fyrirgefning á dauðastundinnu. En slík hugsun er einskonar óbyrja. Hún skapar ekki. Slíkt lítillæti í lífs- kröfum gagnar þeim einum, er sökum bilaðra krafta fá ekkert veitt sér. Undan algerðu óskleysi, fýsnaleysi grær ekkert. Lífsspeki Austurlanda væri ekki til orðin, ef eng- inn hefði, vitandi eða óafvitandi, óskað hennar. Loftur er hér kominn á svipað sjónarhvel, sem blindi maðurinn, er sagði við hann í upphafi leiksins: »F*egar eg lét af 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.