Réttur


Réttur - 01.10.1929, Síða 21

Réttur - 01.10.1929, Síða 21
Rjettur] FYRSTA AR MITT SEM VERKAMAÐUR í R B 229 á því, sem skrifað var um Rússland í Vesturheimsblöð- in, á byltingarárunum. Jeg man að jafnaðarmaður einn á þingi Bandaríkjanna í Vesturheimi, mintist á Kerensky í ræðu og var afar hrifinn af því, að Keren- sky hafði haft sinnu á, í öllum þeim gauragangi, að kvongast leikkonu. Þegar jeg kom til Kúbu árið 1918 og heyrði, að árinu áður hefði orðið þar alvarleg upp- reist gegn stjórninni — mörg hundruð manns höfðu fallið, víða sáust sprengdar járnbrautarbrýr við hlið á bráðabirgðatrjebrúm — án þess að blöðin vestra gætu um það, datt mjer í hug: Guð má vita hvað gerst hefir lengra út um heim! úr blöðunum á Kúbu man jeg aðeins þessa setningu: »Það er nú sagt svo margt ilt um Lenin, en eftir því sem oss hefir skilist, játar hann þó trú á þingræðið«. Er eg kom aftur heim til Kaupmannahafnar vorið 1919 og náði í blöð sameignarmanna, fjekk jeg loks sannar fregnir um Ráðstjórnar-Rússland og þá vakn- aði hjá mjer löngun, til að kynnast nánar ástandinu þar. Fyrir ári síðan ákvað jeg að fara til R B, bað skóla- stjórn alþýðuskólanna í Kaupmannahöfn um leyfi, því þar hafði jeg verið kennari síðan árið 1912, fjekk svo leyfi til að flytjast inn í R B og lagði af stað þangað í byrjun ágústmánaðar 1927. Vestra hafði jeg starfað í litargerðarverksmiðjum, á Kúbu við mangansýrlingsiðnað og sykuriðnað, og hafði síðan aukið þekking mína á efnafræði og jafn- framt haft á hendi kenslu í þeirri námsgrein. Jeg áleit því, að jeg væri allvel fallinn til að taka að mjer störf við þá grein iðnaðar í R B. Jeg kemst að vinnu. Er jeg kom til Moskvu, fór jeg til skrifstofu iðnfje- lagsverkamanna þeirra, er vinna að efnagerð, og fal- aði vinnu. Jeg hitti vel á. Þá vantaði einmitt mann, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.