Réttur


Réttur - 01.10.1929, Page 101

Réttur - 01.10.1929, Page 101
Rjettur] NÝ ÓFRIÐARBLIKA 309 höfðingjanna, er berjast um yfirráðin í landinu. En þessi innanlandsbarátta er ekkert annað en hagsmuna- barátta stórveldanna í Kína, sem ota fram peðum sín- um í þessu blóðuga tafli, sem nú er teflt með þeim þar austur frá. Hin »officiella« stjórn landsins, Nankingstjórnin, sem raunar er ekki annað en viljalaust verkfæri í höndum stórveldanna, einkum Bandaríkjaauðvaldsins, hefir alls ekki sameinað Kína. Hershöfðingjaklíkurn- ar hafa ekki lagt niður vopnin, eins og ætla mætti, ef miðstjórnin í landinu, Nankingstjórnin, hefði í raun og veru stjórn landsins í hendi sér. Þvert á móti efla hershöfðingjarnir heri sína og ætla auðsjáanlega að sýna Nankingstjórninni í tvo heimana. Þegar þessar línur eru skrifaðar, vofir ný borgarastyrjöld yfir land- inu, Feng Yu Hsiang hershöfðingi hefir gert uppreist á móti Nankingstjórninni, en þó er ekki enn hægt að sjá um lyktir þeirra mála. Mandsjúría hefir jafnan verið mjög óháð Nankingstjórninni, enda hafa Japan- ar verið þar áhrifaríkir og reynt að losa sem rnest sambandið við Kína. »Sameining Kína« er því aðeins hégómlegur draumur kínversku borgarastéttarinnar, sem aldrei rætist. Meðan Kína er leikvöllur taumlausr- ar baráttu stórveldanna og leiksoppa þeirra, hershöfð- ingjanna, verður landið ekki sameinað, heldur sundr- að., Verkalýðs- og bændabyltingin ein getur rutt þeim tálmunum úr vegi, sem varna Kína að sameinast. Hún ein getur bundið enda á stórveldadrotnuninni og hern- aðarkúgun hershöfðingjanna í landinu. En síðan borgarastéttinni og jarðeigendum tókst að bæla niður byltingu verkalýðs og bænda, hefir stór- veldunum verið gerð brautin bein, til þess að arðræna Kína og nýlendupólitík þeirra verið gefið undir fótinn. Áhrifamestu stórveldin í landinu eru Bretland, Banda- ríkin og Japan. Bretland á sérstaklega mikil ítök í suð- ur- og miðhluta Kína, og það hefir reynt að festa þau
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.