Réttur


Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 5

Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 5
RÉTTUR 9 þ. á., um óþægindi þau, sem stjórn U.S.A. telur að slit á sambands- lagasamningnum milli íslands og Danmerkur fyrir tilskilinn tíma geti valdið, hef ég haft samráð við formenn og forustumenn allra flokka Alþingis, enginn þeirra undantekinn, og standa þeir óskiptir hak við það sem nú skal greina: 1) Það hefur ekki verið og er ekki ósk íslendinga, að haka stjórn U.S.A. nein óþægindi, heldur að áfram haldist það vinsamlega sam- neyti, sem verið hefur. 2) Orðalagið samningsslit fyrir tilskilinn tíma á væntanlega við samningsslit, sem gangi í gildi fyrir 1944, því að frá þeim líma að telja gefur samningurinn sjálfur skýlausa hcimild til þess að slíta sambandinu einhliða. Um það hefur aldrei verið neinn ágreiningur milli íslendinga og Dana né við aðra, enda orð samningsins um það efni ótviræð. 3) Tvisvar, löngu fyrir núverandi ófrið, hefur Alþingi lýst því yfir einróma, að þessi heimild yrði notuð af Islands hálfu, þ. e. sambandinu slitið þegar eftir árslok 1943. Þetta er á vitorði Dana, hinna Norðurlandaþjóðanna og annarra, sem fylgjast með málefn- um íslands. Hafa menn því verið við því húnir. 4) Ákvörðun um að slíta sambandinu og stofna lýðveldi á ís- landi hefur að baki sér ekki eingöngu alla flokka þingsins, heldur og alla þingmenn án undantekningar (ekki aðeins certain factions) og væntanlega yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar. Mun það korna frarn við þjóðaratkvæði, sem látið verður ganga áður en málinu er ráðið til lykta til fullnustu. 5) Vakin skal athygli á því, að 17. maí 1941 lýsti Alþingi því yfir einróma, að það teldi ísland hafa öðlazt rétt til fullra sambands- slita við Danmörku, og það vildi, að stofnað verði lýðveldi á Islandi jafnskjótt og sambandinu við Danmörku verði formlega slitið. Þess- ar ályktanir höfðu þannig verið gerðar og hirtar opinberlega áður en hervernd U.S.A. á Islandi kom til lals. Þessar ályktanir Alþingis voru tilkynntar stjórn Dana formlega stjórnarleiðina. 6) Rétturinn til sambandsslita nú þegar byggist á þeirri skoðun íslenzkra fræðimanna, sem þeir telja í samræmi við skoðun flestra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.