Réttur


Réttur - 01.01.1944, Page 10

Réttur - 01.01.1944, Page 10
14 RÉTTUR ákvaröanir Alþingis í stjórnarskrármólinu. Sagði forsœtisráöherr- ann, Björn Þórðarson, m. a. svo í ræðu: „Þess má vænta, að innan skamms verði á Alþingi teknar endan- logar ákvarðanir um stofnun lýðveldis á ísiandi, og skipun æðstu stjórnar landsins.“ (Lýsti hann síðan viðhorfi stjórnarinnar til málsins og sagði svo:) „Stjórnin leggur því enga áherzlu á það, hvort sú ákvörðun verður lekin á næstu mánuðum eða í síðasta lagi í maímánuði næsta ár. Mun núverandi ríkisstjórn því, ef til atbeina hennar skyldi þurfa að koma, framkvæma eftir beztu getu ákvarð- anir Alþingis um stofnun lýðveldis á Islandi, hvenær sem þær verða teknar.“ Yfirlýsingu þessari, að stjórnin myndi hlíta forustu Alþingis, var vel tekið af lýðveldissinnum, því ýmsir höfðu jafnvel óltazt að ríkisstjórnin myndi gera samþykkt lýðveldisstjórnarskrár að frá- fararatriði. Idinsvegar sætti ríkisstjórnin ásökunum frá hálfu undan- haldsmanna. 26. nóv. kom flokksþing Alþýðuflokksins saman og tók þá ákvörð- un í stjórnarskrármálinu að ræða yrði við konung áður en lýðveld- isstjórnarskráin öðlaðist gildi. 29. nóv. riluðu nokkrir andstæðingar stjórnarskrárfruinvarpsins forseta sameinaðs þings bréf þar sem þeir, jafiddiða því að lýsa sig fylgjandi lýðveldi, kröfðust þess að þjóðaratkvæðagreiðsla yrði ekki látin fara fram um lýðveldissljórnarskrána „fyrr en rætt hefur verið við konung.“ 30. nóv. 1943 tóku svo þingflokkarnir endanlega af skarið, gerðu bandalag sín á milli um framkvæmd málsins og birtist frá þeim svo- hljóðandi yfirlýsing I. desember: ,JJiiigjlokkai Framsókiiarjlolcks, Sameiniiigarflokks alþýðu — Sósíalistajlokks og Sjáljslœðisjlokks eru sammála um, að stojna lýðveldi á lslandi eigi síðar en 17. júní 1944 og liaja ákveðið að bera jram á Alþingi stjórnarskrárjrumvarp milliþinganejndarinnar í byrjun nœsta þings, enda verði Alþingi kallað saman lil reglulegs jundar eigi síðar en 10. janúar 1944 til þess að ajgreiða málið.“ Vakti þessi yfirlýsing mikla ánægju lýðveldissinna. 10. janúar 1944 kom svo Alþingi saman og frumvarp milliþinga-

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.