Réttur


Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 35

Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 35
R É T T U 11 39 hann koma upp um sig? Eða bara til gamans? Frá því að Kassner fór úr fangelsinu fannst honum allt óraunverulegt. „Og ef þú hefðir ekki umgengizt fólk sem útlendingur á ekki að umgangast — ef hann virðir nokkurs gestrisni —, hefðirðu aldrei verið tekinn,“ sagði hinn lögreglumaðurinn. „Þú varst liepp- inn að sendiráð lands þíns blandaði sér í málið. En þeim skjátlað- ist líka.“ Já, andstæðingar nazista áttu hauk í horni í tékkoslóvakíska sendiráðinu. Kassner leit til mannsins sem síðast talaði, nú höfðu augu hans vanizt dagsbirtunni. Venjulegt lögregluandlit, og þó nærri smáborg- aralegt. Sjón Kassners var orðin eins og hún átti að sér, en hugur hans var enn tengdur fangaklefanum með þúsundum þráða. Hann fór aftur að horfa á laufin sem þyrluðust milli trjánna. .... Loksins kom að lögreglustöðinni, og eftir smávegis forms- atriði rétti lióstandi skrifari Kassner böggul með axlaböndum hans, skóreimum, og fleiri smámunum, ásamt peningunum, sem teknir höfðu verið af honum. „Ég held eftir ellefu mörkum og sjötíu.“ „Fyrir geymsluna?“ „Nei, fyrir dvölina í fangelsinu. Eilt mark og þrjátíu fyrir dag- inn.“ „Það er skítbillegt. Var ég þar ekki nema níu daga?“ Kassner var að koma til sjálfs sín, en sú hugmynd, að hann hefði ekki verið í klefanum nema níu daga, ætlaði að eyðilggja allt á ný; veruleikinn var eins og tungumál, sem hann liafði kunnað en stein- gleymt. Og sú tilfinning greip hann föstum tökum að konan haiís hefði einmitt nú orðið fyrir stórhappi, eins og hún hefði losnað úr prísund en ekki hann. „Þér hafið tvo daga til að komast burt úr Þýzkalandi. Nema fyrir þann tíma. . . . “ „Fyrir þann tíma?“ Skrifarinn kvefaði svaraði engu. Það gerði heldur ekkert. Kass- ner var fullljóst, að honum var ekki óhætt fyrr en handan landa- mæranna. Hvers vegna höfðu nazistar tekið gilda játningu hins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.