Réttur


Réttur - 01.01.1944, Síða 37

Réttur - 01.01.1944, Síða 37
Brynjólfur Bjarnason: INNLEND VÍÐSJÁ „6 MANNA NEFNDIN“ Nefnd sú, er skipuð var samkvæmt dýrtíðarlögunum frá 1943, full- trúum Aljjýðusambandsins, Búnaðarfélagsins og Starfsmannasam- bands ríkis og bæja auk hagstofustjóra, varð sammála. Verkefni nefndarinnar var að ákveða grunnverð landbúnaðarafurða og finna vísitölu framleiðslukostnaðar í landbúnaðinum. Samkvæmt niður- stöðum nefndarinnar skyldi verð til bænda fyrir helztu framleiðslu- vörur sveitanna vera kr. 1.23 fyrir lítra af mjólk og kr. 6,82 fyrir kíló af dilkakjöti. Samkvæmt þessu skyldi útsöluverð á mjólk í Reykjavík og víðar lækka verulega, en kjötverðið binsvegar nokkru hærra en síðastliðið ár. Hinsvegar var útsöluverð á kjöti um Jrað bil J)remur krónum lægra fyrir bvert kíló samkvæmt niðurstöðum nefnd- arinnar en orðið hefði, ef fylgt hefði verið reglum Jreim, sem kjöt- verðlagsnefnd virtist fara eftir síðastliðið ár. Við útreikninga sína miðaði nefndin við það, að bóndi, sem hefur meðalbú, skyldi bafa 14500 krónur í árskaup fyrir vinnu sína við búið. Var það talið svara til ineðaltekna launþega árið 1943. Eftir- leiðis og allt til stríðsloka fyrst um sinn skal verð Iandbúnaðarvara hækka og lækka í réttu hlutfalli við meðaltekjur launþega og fram- leiðslukostnað varanna að öðru leyti. Yfirleitt fögnuðu verkamenn og bændur þessu samkomulagi. Báðir höfðu beinan hag af því. Bændum er tryggt miklu meira öryggi en áður, en neytendur fá vörurnar fyrir mun lægra verð en ella hefði orðið. Þó er mest uin vert hinn pólitíska árangur sem náðist með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.