Réttur


Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 38

Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 38
42 RÉTTUR samkomulagi þessu. Hagsmunir hins vinnandi fólks viS sjóinn og 1 sveilinni eru tengdir saman traustum böndum. Minnki tekjur laun- þega, kemur það engu síöur niður á bóndanum, verðið á afurðum hans lækkar, laun hans lækka. Batni hagur fólksins í bæjunum, auk- ist atvinnan, hækki kaupið, nýtur bóndinn þess engu síður, verðið a búsafurðum hans hækkar, kaupið sem hann fær fyrir erfiði sitt hækkar. Rökrétt ályktun: Bændum og verkamönnum ber að bindast traustum samtökum og vináttuböndum sín á milli til þess að vinna að sameiginlegum hagsmunum beggja. A-llmikilli gagnrýni sætti nefndin fyrir störf sín, enda hafði hún skamman tíma til starfa og viðurkenndi sjálf að margt hefði þurft meiri athugunar við. Hilt fór að vonum, að öfl þau, sem hafa pólit- ískan hag af því að æsa til fjandskapar milli verkamanna og bænda risu öndverð gegn samkomulaginu. Kauplækkun við sjávarsíðuna hefur verið helzta áhugamál Framsóknarflokksins að undanförnu. Slík kauplækkun hlyti nú að bitna á bændum, engu síður en verka- mönnum. Afstaða Framsóknarmanna er því orðin ærið erfið fyrir flokk, sem telur sig málsvara bændanna. Enda virðast þeir hafa grun- samlegan áhuga fyrir ýmsu, sem orðið gæti til að spilla samkomu- laginu. Þeir spyrntu fast gegn því, að 6-manna nefndin fengi að halda áfram störfum til þess að endurskoða grundvöll sinn. Þeir beita sér mjög fyrir Jiví að verð á landbúnaðarafurðum sé „fært niður“ með greiðslum úr rikissjóði, þvert ofan í tillögur neytenda. Mestur styr stóð þó um þá kröfu Framsóknar, sem náði samþykki Alþingis, að greiða skyldi framleiðendum, sem landbúnað stunda, tugi milljóna í uppbætur úr ríkissjóði, vegna útfluttra afurða, og skyldi greiða þeim því hærri upphæðir af almannafé, sem þeir eru auðugri, því stærra, sem bú þeirra er. Tillaga sósíalista var aftur á móti sú, að hverjum bónda yrðu tryggðar tekjur af meðalbui (14500 kr. á liðnu ári), en uppbætur til stærri búanna takmörkuö- ust við afurðamagn, sem svarar lil meðalbús. Alþýðuflokkurinn gerði harða hríð gegn samkomulagi 6-manna- nefndarinnar. Var ekki vandséð, að hér var um „samræmdar hern- aðaraðgerðir“ að ræða af hálfu forustumanna Alþýðuflokksins og Framsóknar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.