Réttur


Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 41

Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 41
RÉTTUR 45 UMBÆTUR Á ALÞÝÐUTRYGGINGUNUM Urabælur þær sera gerðar voru á alþýÖutryggingunum 1943 má telja merkasta verk þingsins. Löggjöf þessi er verk nefndar, sem falið var að endurskoða tryggingarlöggjöfina, en hún var skipuð m. a. í tilefni af frumvörpum, sem sósíalistar höfðu flutt á Alþingi um gagngerÖa umsköpun ýmsra veigamestu þátta tryggingakerfisins. (Elli-, örorku og atvinnuleysistryggingar o. fl.). Nefndin skilaði fyrri hluta álits síns til haustþingsins 1943. Voru það breytingar á slysatryggingunum, sem hækkuðu almennu trygg- inguna til samræmis við stríðsslysatrygginguna. Dánar- og slysa- bætur voru hækkaðar mjög, dánarbætur til barna, t. d. 6—7VÍJ faldaðar. Þá eru teknar upp lífeyrisgreiðslur til þeirra, sem orðið hafa fyrir slysi, sem veldur örorku, sömuleiðis bælur og lífeyrir til aðstandenda þeirra. Auk dánarbóta, eru teknar upp lífeyrisgreiðsl- ur til ekkna, sem komnar eru yfir fimmtugt eða hafa misst starfs- orku sína að verulegu Ieyti. Veigamesta umbótin, sem gerð var á sjúkratryggingunum var sú, að eftirleiðis ber sjúkrasamlögum að greiða dvalarkostnað fyrir alla sjúklinga á sjúkrahúsi, meðan þeir þurfa á að halda, en áður var það takmarkað við 26—32 vikur. Jafnframt var sú breyting gerð á lögum um framfærslu sjúkra manna og örkumla, að allan dvalarkostnað þeirra á hæli eða sjúkra- húsi skal greiða af opinberu fé, ef þeir eru úrskurðaðir styrkhæfir, og tekur ríkisframfærslan því jafnan við, er sjúkrasamlögunum sleppir. Loks voru framlög ríkisins lil elli- og örorkubóta hækkuð að mun, og skal það vera bráðabirgðaráðstöfun. Nú á nefndin eftir að skila áliti sínu um þá þætti trygginganna, sem miklu meira er um vert, elli- örorku- og atvinnuleysistrygging- ar. Reynir nú á manndóm hennar og Alþingis. Þá samþykkti þingið lög um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna, kennara og hjúkrunarkvenna. S J ÁLFSTÆÐISMÁLIÐ 1. desember 1943 lýstu þrír stærstu flokkar þingsins, Sjálfstæðis- flokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Sósíalistaflokkurinn því yfir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.