Réttur


Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 43

Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 43
RÉTTUR 47 þjóðina til að slá stofnun lýðveldisins enn á frest. í öðru lagi yrði þetta til að veikja málstað íslendinga þar sem þjóðinni væri ekki gefinn kostur á að skera úr með atkvæði sínu, því atriði, sem rnest hefur verið um deilt: hvenær lýðveldið skuli stofnað. Á það var einnig bent að ekki væri stætt á því fyrir Alþýðuflokksmenn að láta það ráða úrslitum urn atkvæði sitt á þingi hvort gildistaka 17. júní væri ákveðin í frumvarpinu eða ekki, nema þeir hefðu ákveðn- ar vonir um að stofnun lýðveldisins yrði enn frestað. Loks ork- aði það mjög tvímælis hvort tiltæki þetta yrði ekki frekar til að sundra Jjjóðinni en sameina hana, Jjar sem hin víðtæku samtök, sem skapazt hefðu um málið væru rofin, og mundi Jjað ala á tor- tryggni og draga úr þeim samliug og þjóðarvakningu, sem mest ríður á til þess að ná góðum árangri i atkvæðagreiðslunni. Idins vegar gæfu Jjessar tilslakanir við undanhaldsmenn enga tryggingu fyrir Jjví að Jjeir héldu ekki uppteknum hætti og ynnu á móti málinu eftir sem áður. Þetta kom líka fljótt á daginn. Þrátt fyrir hálíðlegar yfirlýsing- ar flokksforustunnar um að beita öllum blaðakostinum með lýð- veldisflokkunum, tóku blöð AlJjýðuflokksins á Akureyri og ísafirði upp hatrannnan áróður gegn lýðveldisstjórnarskránni og hvöttu kjósendur lil að greiða atkvæði gegn henni. Rilstjóri „Skululs“ á Isafirði lét sig hafa Jiað að skora á menn að greiða atkvæði með dönsku konungsvaldi á íslandi í nafni Jóns Sigurðssonar og Skúla Thoroddsens! Og Alþýðublaðið tók upp vörn fyrir starfsbræður sína á Akureyri og ísafirði, svo að áróður Jjessi var sýnilega í fullri sátt við flokksforustuna. 4. maí barst forsætisráðherra boðskapur frá konungi, þar sem hann tilkynnir að liann muni ekki viðurkenna lýðveldisstofnunina, að minnsta kosti ekki meðan ísland og Danmörk séu hernumin. Stjórnmálaflokkarnir og ríkisstjórn svöruðu samstundis að Jjað væri réttur íslenzku þjóðarinnar einnar að ákveða sljórnarform sitt og boðskapur konungs gæli engu breytt um afstöðu þeirra. Þetta varð til Jjess að sameina íslenzku Jjjóðina enn betur er til atkvæðagreiðslunnar kom. Urslitin sýndu að allur áróður undan- haldsmanna fékk harla litlu áorkað og brigðmæli Sjálfstæðisflokks-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.