Réttur


Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 44

Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 44
48 réttur ins og Framsóknarflokksins komu ekki að sök. Atkvæði greiddu yf- ir 98% atkvæðisbærra landsmanna. Með sambandsslitum greiddu yfir 70 þús. atkvæði en 377, eða 0,52% á móti. Með stjórnarskránni greiddu um 69 þús. atkvæði, en 1051 eða 1,44% á móti. Mótat- kvæðin voru dreggjar Alþýðuflokksins. Enda voru þau tiltölulega langflest frá ísafirði og Akureyri. Þessi árangur er með þeim ágætum að íslendingar eru vel sæmd- ir af. Lýðveldið var stofnað 17. júní. „NORRÆN SAMVINNA“ Um leið og Alþingi lagði síðuslu hönd á sjálfstæðismálið sam- þykkti það einum rómi ályktun um vilja íslendinga lil þátttöku í norrænni samvinnu. En ekki ætlaði það að ganga slysalaust. Tveir þingmenn sósíalista báru fram breytingartillögu er fól í sér ósk um sigur til handa Norðmönnum og Dönum í frelsisbaráttu þeirra. Til- Iagan var felld með atkvæðum allra þingmanna gömlu þjóðstjórnar- flokkanna gegn atkvæðum sósíalista. Þeir vildu ekki óska Norð- mönnum og Dönum sigurs vegna Finna(!!) Það mátti ekki „gera upp á milli vina“(!!) Fulltrúar þjóðstjórnarflokkanna (Magnús Jónsson, Stefán jóh. Stefánsson og Hermann Jónasson) báru nu fram aðra tillögu, þar sem öllum Norðurlandaþjóðunum, að Finnum meðtöldum var óskað sigurs í frelsisbaráttu þeirraf!) Aðspurðir um hvað átt væri við með „frelsisbaráttu Svía“, svöruðu þeir að það væri herbúnaður þeirra. Aðspurðir um það, hvað átt væri við með „frelsisbarátlu Finna“ svöruðu þeir að það væri styrjöld þeirra gegn Sovétríkjunum. Nú veil hver fullorðinn Íslendingur með nokkurn- veginn fullu viti að ef finnska afturhaldinu er óskað sigurs í styrjöld- inni við hlið Þýzkalands, þá er verið að óska þess, að hin nazistiska „nýskipun“ sigri á Norðurlöndum, en Norðmenn og Danir bíði ósig- ur í frelsisbarátlu sinni. Ilinu versta varð þó afstýrt, þar sein þjóð- stjórnarhetjunum þótli nóg aðgert, er þeir höfðu fellt að óska Norð- mönnum og Dönum sigurs, og féllust þá á að taka hina makalausu breylingartillögu sína aftur. Enda var smán Alþingis orðin ærið nóg,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.