Réttur


Réttur - 01.01.1944, Síða 48

Réttur - 01.01.1944, Síða 48
52 RÉTTUR landinu skuli öllu skipt í einmenningskjördæmi og engir uppbótar- þingmenn. í frumtillögunni, sem borin var fram af ýmsum helztu forustu- mönnum Framsóknar var þó gengið feti lengra og er þar skýrt nán- ar hvað átt er við með ályktuninni. Þar er þess krafizt að ríkisstjórn, er forseti skipar, skuli hafa ótakmarkað tekjuöflunar og fjárveitingarvald, án tillits til vilja þingsins, að þingmenn geti ekki borið fram breytingartillögur við fjárlög nema með Ieyfi fjármálaráðherra og að frumvarp, sem forseti synjar um staðfestingu geti ekki orðið að lögum nema þrír fjórðu hlutar Alþingis samþykki það. Það er svo sem glöggt hvað þeir vilja. Næðu „hugsjónir“ Fram- sóknarforkólfanna að rætast, gæti forseti, sem vel getur verið kosinn af litlum minnihluta þjóðarinnar eins og kosningafyrirkomulagið er samkvæmt stjórnarskránni, tekið sér raunverulegt alræðisvald, gerzt einræðisherra. Eins og flokkaskipun er nú, telur Framsóknarflokk- urinn sig þess umkominn að geta jafnan komið í veg fyrir sain- komulag flokka um stjórnarmyndun, ef honum sýnist svo. Mundi þá vera hægt að koma á einræði, „að lögum“, ef afturhaldinu þætti forsetinn til einræðisherra fallinn. Þingið yrði að mestu leyti ráð- gefandi samkunda og valdalaust. Og ef landinu öllu væri skipt í tóm einmenningskjördæmi og engir uppbótarþingmenn, er ekkert líklegra en að meirihluti þings yrði fulltrúi fyrir lítinn minnihluta þjóðarinnar. Það er ekki furða þó þessum herrum verði líðrætt um „lýðræði“! Þessar kröfur Framsóknar eru mjög svipaðar og sumpart alveg samhljóða kröfum frönsku fasistanna undir forustu Lavals árið 1934. Þeirn ráðagerðum var hrundið af samfylkingu verkalýðs og bændaalþýðu Frakklands. Það var ekki fyrr en 8 árum síðar, eftir að þýzkir nazistar höfðu lagt Frakkland undir sig og gert Laval að leppstjórnanda sínum að draumur frönsku fasistanna rættist, en þó nokkuð á annan veg en þeir gerðu ráð fyrir. Það var þungur straumur til vinstri í sveitum landsins, sem svipti Jónas frá Hriflu formannstitlinum. En betur má ef duga skal. Fólkið í sveitunum verður sjálft að taka forustuna. Samtök þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.