Réttur


Réttur - 01.01.1944, Page 50

Réttur - 01.01.1944, Page 50
54 R É T T U R bannaði vitamálastjóra að semja um kaup og kjör viS vitabygging- ar, enda þótt þar væri enginn ógreiningur. Ríkisstj órnin kærSi nú AlþýSusambandiS fyrir Félagsdómi fyrir „ólöglegt verkfall". KrafSist hún þess af dómnum aS hann starfaSi meS líkum hraSa og herréttur, enda þótt mörg aSkallandi mál hafi beSiS þar dóms mánuSum saman. AlþýSusambandiS gerSi sínar varúSarráSstafanir. ÞaS sendi nýja verkfallstilkynningu samkvæmt formlegu umboSi félaganna og boS- aSi samúSarverkfall viS fyrirtæki ríkisins svo sem RíkisprentsmiSj- una Gutenberg, LandssmiSjuna, SkipaútgerSina og SíIdarverksmiSj- urnar. 18. maí, daginn áSur en samúSarverkföllin skyldu hefjast, sá ríkisstjórnin j)ann kost vænstan aS semja. AlþýSusambandiS vann fullan sigur. Allar hinar upprunalegu meginkröfur þess náSu fram aS ganga. Á öllum kaupsvæSum gilda kaup og kjör viSkom- andi verkalýSsfélags, 8 stunda vinnudagurinn er alstaSar tryggSur nema ])ar sem undantekningar eru leyfSar meS samjrykki verka- manna sjálfra á áSurgreindum fjallvegum. Verkamenn mega skila 48 stunda vinnuviku á 5 dögum. I fyrsta skipti hafa vegavinnumenn fengiS samninga um sömu kjör aS öllu leyti og aSrir verkamenn. Eftir aS samningar höfSu tekizt meS fullum sigri AljrýSusam- bandsins og verkfallinu aflýst, dæmdi Félagsdómur jraS ólöglegt! Ekki er J)ó einn stafur í vinnulöggj öfinni, sem bannar Alj)ýSusam- bandinu aS gera verkfall, enda er ])essi réttur þess hefSbundinn og hefur aldrei veriS véfengdur, ckki heldur síSan vinnulöggjöfin var sett. SíSast í fyrra gerSi þessi sama ríkisstjórn enga athugasemd viS verkfallstilkynningu AlþýSusambandsins á sama grundvelli. Hér er því um hinn herfilegasta stéttardóm aS ræSa sem á sér enga stoS í Iögum. Dómendurnir hafa sýnilega gerzt J)ægt verkfæri í hendi ríkisstjórnarinnar, J)ar meS talinn fulltrúi Al])ýSusambands- ins í dómnum, sem skipaSur var af krötunum á sínum tíma. Er nú vissulega kominn tími til gagnráSslafana, enda er J)ess nú skammt aS bíSa aS skipt verSi um fulltrúa í dómnurn. En ekki var hægt aS dæma AlþýSusambandiS í sektir eSa skaSa- bætur. ÞaS var einn liSurinn í samningunum viS ríkisstjórnina, aS allar skaSabótakröfur og viSurlög skyldu falla niSur.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.