Réttur


Réttur - 01.01.1944, Page 51

Réttur - 01.01.1944, Page 51
RÉTTUH 55 Tilgangurinn með frumhlaupi Vilhjálms Þórs var sýnilega sá, að brjóta skarð í varnir verkalýSssamtakanna til þess að hægt væri að tefla fram meginhernum á eftir. Það átti að freista þess að Iækka kaup vegavinnumanna og afnema 8 stunda vinnudaginn. Til þess átti að nota styrk ríkisvaldsins í þeirri von að atvinnurekendur sigldu í kjölfarið. Honum tókst að baka sjálfum sér mikla smán og þjóðinni mikiö tjón, með því að stöðva alla vegavinnu, hrúar- gerðir og vitabyggingar í hálfan mánuð. Annar varð árangurinn ekki. Svo fór um sjóferð þá. Alþýðusambandið vann deiluna, en ríkisstjórnin vann dóminn. Þetta er mjög táknrænt fyrir ástandið og styrkleikahlutföllin í land- inu. Skrifað í júní 1944. Brynjóljur Bjarnason. RETTUR TÍMARIT UM ÞJÓÐFÉLAGSMÁL Ritstjóri: SigurSur Guðmundsson, Fálkagötu 1, Rvík Afgreiðsla: Arni Einarsson, Skólavörðustíg 19, Rvík Argangurinn kostar 10.00 kr. PRENTSMIÐJAN HOLAR H-F

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.