Réttur


Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 54

Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 54
58 R É T T U R fyrsti vísir að félagsskap í þorpum. Þeim hefur tekizt tilbúningur allskonar hluta, sér til hæginda. Vér rekumst á ílát og keröld úr tré, frumstæðan handvefnað, með bast í vafi, körfur riðnar úr basti og tágum og steináhöld fægð á nýsteinaldarvísu. Oft voru eintrjáningar holaðir innan — þegar notkun elds og steinaxar fór að tíðkast — og plankar og bitar stundum höggnir til húsagerðar. All- ar þessar framfarir finnast t. d. í norðvestanverðri Ameríku, á með- al Indíána, sem þekkja ör og boga, en ekkert til leirkeragerðar. II. HÁLFSIÐUN FRUMSKEIÐ Það hefst með leirkerasmíði. En hún er alstaðar þannig tilkomin, eins og oft er hægt að sýna fram á og víst má teljast, að leir hefur verið klesst utan á tágakörfur og tréílát, til að gera þau eldtraust. Þar af urðu menn þess svo brátt áskynja, að hinn mótaði leir gat einnig komið að gagni, án innra íláts. Fram til þessa höfum við getað athugað framvindu þróunarinn- ar almennt, þannig að það, sem sagt hefur verið, átti við allar þjóðir á vissu tímabili, án tillits til staðhátta. En þegar hálfsiðun hefst, fara hin ólíku náttúruskilyrði heimshlutanna beggja, að láta til sín taka. Aðaleinkenni þessa tímabils er tamning húsdýra og kvikfjár- rækt, ásamt jarðyrkju. Nú voru í austurhluta heimsins — gamla heiminum svonefnda — hartnær öll tamningarhæf dýr, og allar korntegundir, að einni undanskilinni. í vesturhlutanum — Ameríku — var lamadýrið eitt hæft til tamningar, en það hafðist við á einu svæði í suðurhluta síðaslnefndrar álfu. Þar fyrirfannst aðeins ein korntegund, en líka sú hin bezta, en það var maís. Vegna þessara ólíku náltúruskilyrða skilur nú á milli þessara tveggja heimshluta og verður þróun þeirra hvors um sig með ólíkum og sérstökum liætti. MIÐSKEIÐ Það hefst austanhafs með tamningu húsdýra, en vestanhaft ineð áveituræktun nytjajurta og notkun sólhertra tígul- steina og grjóts í byggingar. Vér byrjum vestanhafs, vegna þeris að þróunarskeið þetta var enn órofið þegar Evrópumenn komu þangað í landvinningaskyni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.