Réttur


Réttur - 01.01.1944, Síða 61

Réttur - 01.01.1944, Síða 61
K É T T U R 65 sé byggð á vísindum, þ. e. á raunhæfum félagsvísindum. Höfundur gerir grein fyrir hvernig þjóðskipulag auðvaldsins kemst í æ hat- ramari mótsögn við allar mannúðlegar siðfræðikenningar, en hvern- ig sósíalisminn hinsvegar getur gert hugsjónir hinna beztu manna á þessu sviði að veruleika. Bókin er ágætlega skrifuð og hin þarfasta, því að lítið hefur verið ritað um þessi efni frá marxistísku sjónarmiði. Er hér um að ræða allmikla framför frá riti Kautskys, Ethik und materialistische Ge- schichtsauffassung, sem þó var rituð á bans beztu árum. Efnismeð- ferð öll er miklu hlutstæðari og bókin yfirleitt nær viðfangsefnum nútímans. AN AMERICAN LOOKS AT KARL MARX heitir bók, nýlega útkomin, eflir William Blake, kunnan amerískan bankamann. Bókin er allskemmtileg á sína vísu. Höfundurinn er ekki marxisti en hefur kynnt sér rækilega rit Marx og Lenins. Bókin fjallar um meginþætti hagfræðikenninga Marx og gagnrýni borg- aralegra böfunda á þeim og er ætluð sem einskonar handbók í þess- um fræðum. Þó fer fjarri því, að höfundur haldi sig aðeins við hagfræði Marx, heldur eru þar einnig kaflar um sögukenningu Marxismans og heirn- speki — og kenningu Lenins um tímabil stórveldastefnunnar. Jafn- framt er gerð grein fyrir helztu gagnrýni borgaralegra hagfræðinga eins og t. d. Bölnn Bawerks (austurríski skólinn), endurskoðun stefnunnar og ýmissa enskra og amerískra hagfræðinga — og síðan rakin svör marxismans við þeirri gagnrýni. Ekki verður annað sagt, en að Marx reiði allvel af í viðureign- inni við þessa gagnrýnendur, og virðist höfundur ekki kunna því illa. Bókin er heldur laus í reipunum, en þar er samankomið mikið efni, sem ber vott um mikinn lærdóm höfundar. Aftan við bókina er svo skrá um öll helztu marxistisk rit er út hafa komið og rit helztu gagnrýnenda marxismans. Og er það einkar hentugt hverjum þeim, er leggur stund á þessi fræði. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.