Réttur - 01.01.1944, Side 73
R É T T U R
77
það einkum einkenni hans, að verkamenn skyldu læra tök á mörgum
þáttum framleiðslunnar og gæta margra véla.1 2
ÞaS er auSvitaS, aS árangurinn af þessunr breytingum verSur
ekki fullreyndur nema aS hans sjáist merki í framleiSslumagni vinn-
unnar. En í þessu efni fáum vér því rniSur enga hagfræSilega sann-
reynd, því aS lölur um vinnuafkast hvers verkamanns fá ekki greint
á milli þess árangurs, er stafar frá breyttum vinnuaSferSum og
hins, sem á rót sína aS rekja til nýrra véla og útbúnaSar, sem
farið var aS beita eftir nýbyggingarstarf næstu ára á undan. En
þaS sem meS nokkrum rétli er liægt aS þakka Stakanoffhreyfing-
unni er sú aukning á framleiSslumagni vinnunnar á þeim tveim
árum, sem liSu frá því nýmælin voru gerS, umfram þaS, sem vænzt
hafSi veriS — þ. e. aukningin umfram það, sem gert hafSi veriS
ráS fyrir í áætluninni. Vér fáum aS minnsta kosti aS þessu Ieyti
haldgóSa sönnun á því, aS árangur hreyfingarinnar hafi veriS mjög
mikilvægur. ÞaS hafSi veriS einn mesti ljóSur fyrstu fimm ára
áætlunarinnar, aS ekki tókst aS auka framleiSslumagn vinnunnar
svo sem áætlaS hafSi veriS (og því tókst ekki aS lækka framleiSslu-
kostnaSinn eins og á varS kosið). Fyrsta fimm ára áætlunin hafði
gert ráS fyrir því, að í iðnaðinum almennt tvöfaldaðist fram-
leiðslumagnið á hvern verkamanna (miSað við rúblugildið 1926—
27) ; en árið 1932 var aukningin í reynd minna en 25%. Onnur
fimrn ára áætlunin setti markiS lægra og gerði ráð fyrir 62%
aukningu. En nú fór öðru vísi en áætlað var, því að árið 1937
hafði framleiðslumagn vinnunnar vaxið um 78% umfram það sem
var árið 1932.- 1 skýrslu þeirri, sem Molotoff flutti á 18. flokksþing-
1 Fróðlegt dæmi um síðari endurbætur Stakanoffa: I júní 1940 fann vef-
ari í Leningrad upp einstaklega ódýrt rafijósamerki þegar einhver af vefstól-
unum þurfti athugimar og stöðvaði liann sjálfkrafa ef um brot var að ræða,
en með því gal hann fjölgað þeim vefstólum, sem liann gætti. (U. S. Dept. of
Commerce, Russian Econontic Notes, 30. sept. 1940).
2 Þetta er sú tala, sem vitnað er í uin stóriðjuna árið 1937, samkvæmt
Planovoe kosjajstvo, sbr. Beltellieim, La Planification Sovietique, bls. 309.
I ræðu sinni á 16. flokksþinginu í marz 1939, nefnir Molotoff hærri tölu,
eða 82%, í lok 2. fimm ára áætlunarinnar. Mr. Colin Clark áætlar aukninguna
árin þrjú, 1934—1937 og kemst að þeirri niðurstöðu, að „meðaltekjur á mann