Réttur


Réttur - 01.01.1944, Síða 76

Réttur - 01.01.1944, Síða 76
80 R ÉTTUR bæri ábyrgð á slarfi sínu, að bundinn yrði endi á „ópersónulega á- byrgð“ í iðnaðinum og Ioks, að sérfræðingar og verkfræðingar fengi betri aðbúð og aðhlynningu. Hann talaði um hið brevtta ástand á vinnumarkaðinum, sem orðið hefði, er atvinnuleysinu hefði verið útrýmt, en verkamannahörgull komið í þess stað, en af því mundi Ieiða, að „afla yrði verkafólks að skipulögðum hætti“ í stað þess, „sem áður hefði líðkast, að treysta sjálfkrafa aðstreymi vinnuafls- ins“ og að berjast yrði gegn flökti verkamanna úr einu starfi í ann- að „með því að skipuleggja launagreiðslurnar að nýjurn hætti."1 Hann komst meðal annars svo að orði: „í mörgum iðngreinum er launaskipanin slík, að nálega er þurrkaður burt munurinn á fag- lærðri vinnu og ófaglærðri, erfiðri vinnu og léttri vinnu. . . . Vér getum ekki lengur þolað, að hreinsaranum sé greidd sömu laun og járnsmiðnum, eimlestarstjóranum sömu laun og skrifstofumannin- um. . . . Vér megum ekki lengur þola ópersónulega ábyrgð í iðnað- inum. . . . Vinnunni verður að vera svo skipað, að sérhver vinnu- flokkur beri ábyrgð á starfi sínu, vélum sínum og vinnugæðum.“ En að því er varðaði verkfræðinga og „sérfræðinga“ kvaðst hann hafa tekið eftir „breyttri afstöðu gagnvart ráðstjórninni meðal vissra bluta menntamannanna, sem áður höfðu verið hliðhollir skemmdarvörgunum;“ hann gat þess, að margir þeirra, sem fyrir nokkru hefðu verið skemmdarvargar væri í mörgum verksmiðjum farnir að vinna í bandalagi við verkalýðsstéttina“, og væri það merki þess, að „hin gamla tekníska menntamannastétt væri að taka sinnaskiptum." „Verkalýðurinn verður að skapa tekn- íska sérfræðingastétt úr sinum eigin hóp“, en í sama mund „er það skylda vor að breyta á annan hátt við hina gömlu teknísku sérfræðinga, sýna þeim mikinn skilning, leiða þá inn í hina sam- virku starfsemi og bæta efnalega líðan þeirra.“2 Eitt af þvf sem hafðist upp úr baráttunni fyrir persónulegri ábyrgð í vinnu var það, að þeirri meginreglu var nú fastar framfylgt, að einn maður 1 Ilann bætti við, að „vér höfum mjög fáar verksmiðjur, sem hafa ekki skipt um verkafólk allt að 30 eða 40% hina síðustu sex eða jafnvel síðustu þrjá mánuði." 2 Ræða á ráðslefnu hagfræðinga og iðnaðarforstjóra, 23. júní 1931.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.