Réttur


Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 80

Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 80
84 R É T T U R fé skuli verja í framleiðslurekstur, og þetta er einn af hyrningar- steinum áætlunarinnar, hefur hlulfallið milli breylinga á peninga- launum og breytinga á framleiðslumagni engin áhrif á það fjár- magn, sem varið er til framleiðslutækja, og það fjármagn, sem varið er þegar í stað til neyzlu. En þar sem landbúnaðurinn hvílir á kerfi samyrkjuhúskaparins og ekki á verkalaunum, þá eru tekjur þeirra, sem lifa á landbúnaði, reiknaðar í iðnaðarafurðum, háðar verð- hlutfallinu milli iðnaðarafurða og landbúnaðarafurða; og þess vegna er sú verðlagsstefna, sem fylgt er varðandi iðnaðarafurðir, mjög mikilsráðandi um það, hvernig þeim neyzluvöruforða, sem fyrir hendi er, er skipt milli sveitafólksins og iðnaðarverkamanna.1 Af þessu leiðir, að ef skipta á ávinningnum af auknu framleiðslu- magni milli hærri peningalauna og lækkaðs framleiðslukostnaðar, framleiðslunnar, sem falli verkalýðnum í skaut, því heildarkerfið markist af jjví, sem þeir kalla „stig einokunarinnar". En svo teygjanlegt lnigtak og „stig einokunarinnar" felur í sér, við nanari athugun, greinilega slíka hluti sem „samningsmátt" og „verðlagstregðu“ o. s. frv. og þess vegna getur sú kaup- greiðslupólitík, sem upp er tekin orkað á það. En í skipulagsbundnum áætlun- arhúskap, þar sem framleiðsla framleiðslutækja og framleiðsla neyzluafurða er beinlínis ákveðin samkvæmt samræmdri ákvörðun, er það rétt, að upphæð peningalauna getur ekki haft nein áhrif á neyzlumagnið (nema ef til vill sál- fræðilega, að framleiðslumegin í neyzluvöruiðnaðinum verði örvað). I raun- inni er það svo, að ltafi áætlunin ákvarðað, hve miklu skuli varið til fram- leiðslutækja, hlýtur hlutfallið milli smásöluverðs og kostnaðarverðs (táknað í launum) að vera háð því magni, sem varið er í framleiðslutæki, og upphæð peningalaunanna ákveður einfaldlega vöruverðlagið og þá peningaupphæð, sem þarf til að sinna fjárgreiðslum á grundvelli þessa vöruverðlags: Upphæð peningalaunanna getur ekki orkað á fyrrgreint hlutfall og getur því ekki breytl almennt kaupmætti launanna. I I þessu efni er það einnig mála sannast, uð þar sem það er hlutfallslegt verð iðnaðarafurða og landbúnaðarafurða, sem máli skiptir, og hlutfallið milli þessara afurðaflokka hvors um sig og launanna, mundi árangurinn verða sam- ur, ef bæði peningalaun og söluverð landbúnaðarafurða væru hækkaðar, en iðnaðarafurðir væru óbreytlar að verði, eins og iðnaðarafurðir væru lækkaðar í verði, en laun og landhúnaðarafurðir stæðu í stað. Þar sem sagt er í textan- um að sú stefna sem fylgt er varðandi verð á iðnaðarafurðum orki að tiltölu á kaupmátt horga og sveita — á aðeins við þegar gert er ráð fyrir ákveðinnt slefnu með tilliti til kaupverðs lundbúnaðarafurða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.