Réttur


Réttur - 01.01.1944, Síða 85

Réttur - 01.01.1944, Síða 85
R É T T U R 89 verkfræöinga fyrirtækjanna, og luku þeir prófi í lok námskeiðsins. A tíu árum fjórfaldaðist tala faglærðra vélfræðinga, en lala verk- fræðinga og vísindamanna í iðnaðarmálum sjöfaldaðist. Að því er varðar launakjörin í lok 2. fimm ára áætlunarinnar má geta þess, að launum var stigskipt í marga launaflokka, sem voru frá átta í þungiðjunni upp í fimmtán í vefnaðariðnaðinum, og hlut- fallið milli hæsta launaflokksins og hins lægsta var liö.1 Þetta nær yfir liina ýmsu launaflokka á grundvelli hins áætlaða framleiðslu- mælikvarða. Hin raunverulegu laun skiptust auðvitað í fleiri flokka, því að margir ákvæðisverkamenn framleiða og vinna miklu meir en mælikvarðinn segir fyrir um, en seinvirkir verkamenn fram- leiða hinsvegar minna. Þegar tekið er tillit til þessa, má vel vera, að meðallaun hálaunaflokkanna séu finnn til sex sinnum hærri en í láglaunaflokkunum. Stakanoffar sem fara verulega fram úr fram- leiðslumælikvarðanum bæði að magni og gæðum fá venjulega 100% launaviðbót eða meira ofan á grunnlaun launaflokks síns; og þetta hefur orðið til þess, að laun þeirra eru tvöfalt meiri, og í einstaka tilfellum þrisvar til fjórum sinnum hærri en laun verkamanna í sama launaflokki, þegar þeir eru ekki Stakanoffar. Fram að 1940 var það algengt, að verkstjórar fengu minni laun en venjulegir faglærðir verkamenn, þar sem Stakanoffar voru fjölmennir í vinnuflokki hans. En frá 1. júní 1940 að telja voru laun verksljóra hækkuð, svo að lágmarkslaun þeirra voru frá 500—550 rúblur á mánuði, en lui- markslaunin frá 950—1100 rúblur. Upp frá því skyldu verkstjórar fá hlutdeild í launaviðbót þegar framleiðslan í vinnudeild þeirra fór fram úr áætlun. Verkfræðingum og teknískum sérfræðingum eru greidd laun samkvæmt sérstökum launareglum. Eftir að Stalín hafði haldið Sex boðorða ræðu sína 1931 voru laun þeirra hækkuð að verulegu leyti. Um sama leyti var þeim séð fyrir meiri þægindum varðandi húsnæði og mataræði. Árið 1935 voru mánaðarlaun verkfræðinga og teknískra sérfræðinga 436 rúhlur að meðaltali, í sama mund voru meðallaun skrifstofumanna 234 rúblur, meðallaun ófaglærðra t Lorwin og Abraham lelja að hlntfallið sé 1:3,13 í málmiðjnnni (Sja Int. Lab. Review, jan. 1936).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.