Réttur


Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 88

Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 88
92 R É T T U R var kolaiðjan, sem skipað hafði 1928 þrettánda sæti meðal iðn- greinanna að því er launaflokk snerti, orðin önnur í röðinni; vél- smíði hafði flutzt úr níunda sæti í fimmta, og olíuvinnsla, sem verið hafði hin áttunda í röðinni var 1937 komin á fremsta bekk. Með tilliti til ófaglærðra verkamanna varð iðnaðurinn að miklu leyti að byggja á samningum um verkafólk við samyrkjubúin, þar sem þau skuldbundu sig til að finna ákveðinn fjölda verkamanna meðal meðlima sinna, er réðu sig til vinnu í iðnfyrirtækinu gegn ákveðnum launum um sex til tólf mánaða skeið. Árið 1938 var um hálf önnur milljón verkamanna starfandi í iðnaði Rússlands á grundvelli slíkra samninga. í hverju samhandslýðveldi voru sérstakar nefndir, er öfluðu verkafólks, höfðu yfirsjón með og samræmdu dreifingu vinnuaflsins á grundvelli þessara samninga, en í hverju héraði voru undirnefndir, er skyldu skrásetja eftirspurnina og hafa eftirlit með þeim mannafla, sem fyrir hendi var. Á árunum 1929—1939 fjölg- aði öllum íbúum Sovétríkjanna um 15 milljónir, en í sama mund óx tala launþega frá 12 milljónum upp í 27,5 milljónir. En þar sem sveitafólkinu fækkaði á sama tíma um 12 milljónir, hefur mikill hluti af vinnuafli borganna hlotið að stafa frá flutningi úr sveit- unum. Mr. Hubhard telur, að um 10 milljónir launþega (í iðnaði. samgöngum o. s. frv.) hafi komið úr sveitum, en hinar 5 séu til komnar fyrir „náttúrlega fjölgun borgarbúa og aðstreymi kvenna í iðnaðinn/11 Að því er varðar tekníska sérfræðinga, sem höfðu leyst af hendi próf á æðri verkfræðingaskólum, sem ráðuneyti þung- iðjunnar hefur á snærum sínum, þá hvíldi á þeim sú skylda að taka þá vinnu, sem þeim var boðin, en því gegndi ekki um aðra. Að prófi loknu var þeim skylt að taka við starfi í því fyrirtæki, sem ráðu- neytið ákvað og vinna við það i þrjú ár (nema þeir skiptu um störf með leyfi hins opinbera).1 2 Vistaskipti og fjarvistir frá vinnu voru samt alvarlegt viðfangs- efni fram á síðustu ár, þrátt fyrir viðleitni til að afstýra þessu með 1 Soviel Labour and Industry, bls. 143—144. Mr. Hubbard játar, aS „ráð- stjórnarborgarar liafi, eða iiafi haft frjálsræði um að velja, hvar þeir eigi að vinna og hjá hverjum.“ (bls. 143). 2 Indnst. and I.ab. Information, Vol. lix, nr. 8, bls. 278.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.