Réttur


Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 90

Réttur - 01.01.1944, Qupperneq 90
94 R É T T U R skyldi rita í ástæðurnar fyrir því, að verkamaður fór úr fyrri stöðu sinni, en síðan skyldi hann sýna bókina verksmiðjustjórn þess fyr- irtækis, er hann skyldi hefja vinnu hjá.1 2 1 annan stað var breytt urn reglur alþýðulrygginganna á þá lund, að þau fríðindi, er trygg- ingin veitti verkamönnum, voru miðuð við þann tíma, er verka- menn höfðu unnið samfleytt hjá sama fyrirtæki. í júnímánuði 1940, fjórum dögum eftir uppgjöf Frakka í Com- piegne, voru gerðar ýmsar ráðstafanir, sem í rauninni samræmdu vinnuagann hernaðarástandi. Fyrst og fremst var sjö stunda vinnu- dagurinn afnuminn (stytzti vinnudagur í heimi — sex stunda vinnu- dagur í erfiðri vinnu og skrifstofuvinnu) og venjulegur átta stunda vinnudagur innleiddur í hans slað.- Ennfremur var tímalaunum, framleiðslumælikvarða og ákvæðislaunum hagað þannig, að viku- launin yrðu hin sömu, þrátt fyrir lengingu vinnutímans. Afleiðing- in var því sú, að þessi eina vinnustund á degi hverjum var tillag allra verkamanna til landvarnaráætlunar Sovétríkjanna. I stað sex daga vikunnar var tekin upp sjö daga vika og sjöundi dagurinn hvíldardagur. 1 greinargerð miðstjórnar verkalýðsfélaganna, þar sem samþykkt er lenging vinnutímans, er bent á „hættuna, sem Sovétríkjunum stafi af árás“ þar sem ástand í alþjóðamálefnum fari síversnandi og að „nauðsyn sé á, í þágu friðarins, að auka enn meir varnarstyrk og atvinnulegan mátt Sovétríkjanna, með því að efla iðnaðinn, framleiða meira af málmi, eldsneyti, járnbrautar- vögnum, verkfæravélum, bifreiðum, flugvélum, skriðdrekum, fall- byssurn, skotfærum o. s. frv.“ Greinargerðin tekur einnig fram, að „lílill hluti verkamanna, þrjú eða fjögur prósent, ungir verkamenn og nýir í iðnaðinum, skeyti ekki um skyldur sínar og trufli fram- leiðsluna með því að flökta á milli vinnustöðvanna.“3 í sambandi 1 Indus. and Lah. Information, Vol. lxix, nr. 3. 2 I þeim atvinnugreinum, þar sem áður hafði verið unnið sex stundir var nú unnið í sjö, að undanteknum skrifstofumönnum, en vinnutími þeirra var hækkaður úr sex stundum í átta. 3 Industría, 26. júní 1940. Fimm dögum áður hafði í forustugrein í Ind- ustría verið hent á dæmi um fjarvist og lítinn vinnuaga. I gúmmíverksmiðj- unni Rauði þríhyrningurinn höfðu fjarvistir níu pressumanna orsakað, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.