Réttur


Réttur - 01.01.1949, Page 20

Réttur - 01.01.1949, Page 20
20 R É T T U R Túlkanir og skýringar íslenzku ráðherranna á sáttmála þessum, (sem þið munuð fá að heyra á eftir), hljóta að vera mikið aðhlátursefni fyrir herrana í Washington. Rétt eins og íslenzku peðin verði spurð ráða um hemaðarpólitík Banda- ríkjanna og Bretlands að því er tekur til einnar þýðingarmestu herstöðvar veraldar, eða þeir fái úrslitaatkvæði um fram- kvæmd á hernaðarsáttmála stórveldanna! Ætli það verði ekki svipað „úrslitavald" og á Keflavíkurflugvelli. Maður skyldi nú ætla, að ráðherrarnir hefðu lagt megináherzlu á að hér yrðu herstöðvar og her á friðartímum, hinar öflugustu vígvélar og morðtæki í samræmi við fyrri yfirlýsingar, úr því að hættan á rússneskri árás á að vera svo yfirvofandi, að sjálfsagt sé að kasta hlutleysinu fyrir borð og gera íslendinga að hernaðar- þjóð og fyrirfram ákveðnum striðsaðila í næstu styrjöld. En nú þykjast þeir miklir af því, að hafa komið því til leiðar í Washington, að hér verði engar vamir og við séum ekki skyldugir til að hafa hér her og herstöðvar á friðartímum, samkvæmt sáttmálanum. — Hér fer fram kátbroslegt sjónar- spil, á miklum alvörutímum fyrir þjóð vora. Satt er það, að landið verður vamarlaust. En herstöðvar á Islandi eru ekki ætlaðar til varnar, heldur til sóknar og árásar. Enda er stað- reyndin sú, að áður en helmingur ríkisstjómarinnar flaug vestur, var hún þegar búin að fallast á ameríska herstöð á friðartímum, með því að veita leyfi til stækkunar á Keflavík- urflugvellinum, en hann á að verða ein mikilvægasta herstöð heims, samkvæmt vitnisburði Bandaríkjamanna sjálfra. Nú er líka vitað að í Washington urðu þeir að gefa bindandi loforð um hernaðarlega hagnýtingu bæði Keflavíkurflugvallar og Hvalfjarðar. — (Þetta vitum við og alveg tilgangslaust að bera á móti því; það kemur á daginn). Enda er sáttmálinn sjálfur skýr og ótvíræður. Samkvæmt honum ber íslendingum að her- væðast, eins og öðrum þátttökuríkjum. Skýringar og undan- brögð íslenzku leikbrúðanna, hafa vitaskuld ekkert gildi. — Þeir fengu ekki einu sinni leyfi til að skrifa undir með fyrir- vara. Ég geri ráð fyrr að Bjarni Benediktsson hafi borið upp einhverjar óskir við Acheson, en hver bæn hafi endað með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.