Réttur


Réttur - 01.01.1949, Qupperneq 22

Réttur - 01.01.1949, Qupperneq 22
22 RÉTTU R nokkur önnur, sem yfir auðvaldsheiminn hefur dunið. Maður lítur varla svo í amerískt blað eða tímarit, sem fjallar um fjármál og atvinnumál, að ekki séu færð rök fyrir því, að sá skefjalausi herbúnaður sem Bandaríkin standa að víðsvegar um heim, sé nauðsynlegur til þess að forðast kreppima. Ef heimurinn verði friðaður og til sátta dragi með stórveldunum þá skelli kreppan yfir með öllum sínum þunga. Eihn af hrein- skilnustu fulltrúum Bandaríkjaauðvaldsins lýsti því yfir fyrir skömmu, að ef um annað tveggja væri að ræða, kreppu eða styrjöld, þá væri einsætt að velja styrjöld. Bandaríkin geta að vísu ekki háð styrjöld eins og sakir standa vegna þess að þau hafa hinar stríðsþreyttu þjóðir Evrópu einhuga á móti sér. Þær munu neita að láta leiða sig til slátrunar. Eins og sakir standa er Bandaríkjunum stríðsundirbúningurinn allt, bæði hinn andlegi og hernaðarlegi. Öll áherzla er lögð á að kynda undir glóðum hatursins, á framleiðslu vígvéla og morðtóla og að koma upp herstöðvum til árása. En lokatakmark alls vígbún- aðar er að heyja stríð. í þjóðskipulagi Sovétríkjanna eru engar þær orsakir að verki, sem knýja á um styrjaldarævintýri, heldur er þessu öfugt farið. Mikill hluti Sovétríkjanna var lagður í rústir í síðasta stríði. Frjósöm héruð voru lögð í auðn. Árangur af erfiði og striti margra ára sem fólkið hafði lagt í alla ást sína, allt sitt þrek og manndóm, sem var því lífið sjálft, varð villimennskunni að bráð. Þjóðin varð að sjá á bak milljónum sinna beztu sona. Um 17 milljónir manna létu lífið. I Sovét- ríkjunum eru ekki margar fjölskyldur sem ekki hafa misst einn eða fleiri ástvina sinna. Og svo halda menn að þessi þjóð sé óðfús að stofna til nýrrar styrjaldar. Sovétríkin hafa öllu að tapa í nýju stríði, allt að vinna í friðsamlegri þróun. Þau þurfa ekki að óttast kreppu. Framleið'slan eykst með svo hröð- um skrefmn að slíks eru ekki dæmi fyrr eða síðar. Hún mun margfaldast á tiltölulega fáum árum og aukning framleiðsl- unnar í Sovétríkjunum getur aldrei þýtt annað en aukinn styrk og aukna velmegun. Hugsum okkur nú að skipt væri um hlutverk. Hugsum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.