Réttur


Réttur - 01.01.1949, Page 23

Réttur - 01.01.1949, Page 23
RÉTTUB 23 okkur að Sovétríkin hel'ðu ekki orðið fyrir neinu tjóni í styrjöldinni heldur grætt 50 þús'und milljónir dollara. Að offramleiðsla væri yfirvofandi í Sovétrikjunum en Bandaríkin þyrftu að leggja fram alla krafta sína til þess að auka framleiðsluna til að fullnægja brýnustu þörfum. Að Sovétríkin hefðu komið upp hundruðum her- stöðva í Kanada, i Mexíkó, i Suður-Ameríku og á Kyrra- hafi. Að Sovétríkin hefðu gert lieriiaðarhandalag' við ná- grannaríki Bandaríkjanna í Ameríku og kallað það varn- arbandalag. Að blöð í Sovétríkjunum krefðust þess að atómsprengjum yrffi kastað á New York án tafar, á morgun gæti það orðið of seint. Hvaða ályktun munduð þið draga? Munduð þið halda því fram að Sovétríkin gerðu þetta allt í varnarskyni, en Bandaríkin væru árás- arríki? Ég fullyrði: Enginn maður hvar sem er í veröldinni, er fylg- ist hið minnsta með því, sem er að gerast, heldur því fram að Sovétríkin hyggi á árásarstríð, nema hann geri það gegn hetri vitund. Jafnvel John Foster Dulles, einn kunnasti fulltrúi afturhaldsins í Bandaríkjunum, segist ekki þekkja neinn stjórnmálamann, sem trúir því í alvöru að Rússland hafi árás- arstríð í huga. Það er gersamlega tilgangslaust að bera á móti því að það eru Bandarikin, sem eru að búa sig undir árásarstríð og At- lanzhafsbandalagið er stofnað í þeim tilgangi að heyja árás- arstyrjöld. Afstaða Bandaríkjanna og Sovétríkjanna til Islands og framkoma þessara tveggja stórvelda gagnvart þjóð vorri er í fullu samræmi við þetta. Sovétríkin hafa aldrei farið fram á herstöðvar á íslandi og aldrei farið fram á nein sérréttindi eða fríðindi hvorki hernaðarlegs né annars eðlis. Enginn Sovét- stjórnmálamaður hefur nokkurntíma látið sér orð um munn fara, sem bendi til nokkursháttar ágengni gagnvart íslandi. Sovétríkin hafa. aldrei sýnt oss annað en vináttu. Aftur á móti hafa Bandaríkin farið fram á að fá þrennar mikilvægar herstöðvar hér á landi til 99 ára. Þau hafa þröngv-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.