Réttur


Réttur - 01.01.1949, Qupperneq 28

Réttur - 01.01.1949, Qupperneq 28
28 R É T T U P. Þegar Bandaríkin hafa beðið ósigur í árásarstríði sínu og alþýða Evrópu hefur sigrað að fullu mun hún ekki þola það, að henni sé ógnað af amerískri herstöð hér á landi. Ameríku- menn munu verða hraktir héðan og íslenzka þjóðin mun gera upp sakirnar við leppa þeirra. Það, sem þeir herrar, ameríku- agentar, þykjast óttast mest, eru þeir sjálfir að kalla yfir sig. En sjálfsagt munu höfuðforsprakkarnir hugsa sem svo: Þá koma tímar og þá koma ráð. Enn mun verða griðland í Ameríku. Þangað getum við flúið. Hvað varðar okkur þá um, þó við leiðum hættu tortímingarinnar yfir íslenzku þjóðina? Það er alveg víst, að erindrekar hins erlenda valds verða dregnir til ábyrgðar síðar meir. En er ekki rétt að gera það strax, áður en þeir leiða ógæfuna yfir þjóðina? Á hvem hátt getur varnarlaus, vopnlaus þjóð hezt tryggt friðhelgi sína? Víst er um það, að ef hún gengur í hernaðar- bandalag nýlenduríkja og segir öðrum stórveldum stríð á hendur fyrirfram, þá glatar hún sjálfstæði sínu. Og ef ófrið- ur verður í heiminum á annað borð, þá á hún vísan ófrið. 1 þeim heimi, sem við lifum í, er að vísu engin algild trygging til. En eina vonin, sem hún á, er að kappkosta að halda frið við aðrar þjóðir, halda fast við hlutleysi sitt og reyna að fá það viðurkennt. Þess vegna hefur Sósíalistaflokkurinn oftar en einu sinni börið fram þá tillögu, að ísland leiti til Banda- ríkjanna, Bretlands og Sovétríkjanna með tilmæli um, að þau taki sameiginlega ábyrgð á friðhelgi þess. Og þegar Banda- ríkin báðu um herverndarsamninginn 1941, þá var tækifærið. En þjóðstjórnarflokkamir felldu þá í sameiningu tillögu Sósí- alistaflokksins. Það ætti nú að vera hverju barninu ljóst að þetta var rétt stefna og að aðstaða íslands væri öll önnur nú, ef þetta hefði verið gert. Jafnvel Ólafur Thors hefur nú helzt við þessa tillögu að athuga að nú sé tækifærið liðið hjá. Nú liggur beint við frá íslenzku sjónarmiði að leita til Bandaiikjanna, Bretlands og Sovétríkjanna hvers um sig með fyrirspum um það, hvort þau séu fús til þess að gefa yfirlýs- ingu um að þau vilji virða hlutleysi og friðhelgi íslands í stríði og friði, að því tilskyldu að við veitum engu stórveldi hernaðarleg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.