Réttur


Réttur - 01.01.1949, Page 29

Réttur - 01.01.1949, Page 29
R É T T U R 29 íríðindi. Við þessu er fyrst og fremst nauðsynlegt að fá svar til þess að geta ákveðið utanríkispólitík okkar. Og ef svarið verður jákvætt, þá er það bezta tryggingin, sem við getum fengið, eina tækifærið sem við kunnum að eiga til þess að fá að vera í friði. Með því að ganga í hemaðarbandalag glötum við þessu eina tækifæri. Þessa tillögu mun Sósialistaflokkurinn leggja fram á Al- þingi. Hvemig alþingismenn snúast við henni er prófsteinn á pað, hvaða taugar til íslenzku þjóðarnnar eru enn eftir á þvi þingi. Staðreyndirnar halda áfram að vera staðreyndir Eg hefi nú rakið nokkrar staðeryndir, sem ekki verður á móti mælt. Hverju munu fulltrúar stjórnarflokkanna svara? Eg get mér nærri um það, ef að líkum lætur. Þeir munu demba úr sér kynstrum af dæmum um það, hvað kommúnistar séu vondir menn og svívirðilegir. Enn á ný fáið þið að heyra býsn af marghröktum lygasögum bæði um íslenzka sósíalista og þjóðir í Austur-Evrópu. Þeir munu meðal annars lesa upp hreinlega falsaðar og upplognar tilvitnanir, ef þeir bregða ekki vana sín- um. Þið munuð meðal annars fá enn einu sinni að heyra lyga- söguna um að sósíalistar hafi viljað segja Þjóðverjum og Jap- önum stríð á hendur, ásamt mörgum fleiri slíkum. En jafnvel þó þeir fái einhvem til að trúa þessum lyga- sögum, hvað gagnar það þeim? Staðreyndimar halda áfram eð vera staðreyndir hvað vondir sem kommúnistar em. Svo billega sleppa þeir ekki undan ábyrgðinni. Þeir munu sannar- lega ekki sleppa undan ábyrgð sinna eigin verka. Drögum nú saman helztu staðreyndimar. Þeir hafa ekki aðeins svikið öll atriði stefnuskrár sinnar, heldur hefur breytni þeirra verið þveröfug við loforð hennar og fyrirheit. Þeir hafa aukið dýrtíðina í landinu svo að rétt vísitala er komin á fimmta hundrað stig og jafnframt skipulagt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.