Réttur


Réttur - 01.01.1949, Qupperneq 31

Réttur - 01.01.1949, Qupperneq 31
RÉTTUH 31 stjómarflokkanna á Alþingi að haga verkum eins og hér segir: Fyrst ætla þeir sér að samþykkja Atlanzhafsbandalagið í sameiningu. í því máli leyfa Bandaríkin engan frest. Þeir treysta því að hægt sé að blekkja þjóðina, smeygja hlekkjun- um á hana andvaralausa, vegna þess hve hinn almenni sátt- ináli er almennt orðaður. Nánari ákvæði um allar hinar marg- i’íslegu kvaðir og skuldbindingar verða í sérsamningum þeim, sem Bandaríkin gera við hvert einstakt ríki, en það verða bæði opinberir samningar og leynisamningar. Síðar hugsa þeir sér að ganga til kosninga og reyna að velta ábyrgðinni af óstjórninni hver yfir á annan. Þeir munu ekki Epara svardagana frekar en fyrir síðustu kosningar. Að kosn- ingum loknum hafa þeir fengið vinnufrið í fjögur ár. Þá skríða þeir saman aftur ef þeir fá nægilegt þingfylgi og taka til óspilltra málanna. Þá er tími til kominn að framkvæma hina margumtöluðu gengislækkun og gera um leið ráðstafanir — í skjóli bandarísks hervalds — til þess að hefta starfsemi verka- lýðssamtakanna í því skyni að koma í veg fyrir að þau geti iétt hlut sinn. Og þá er hægt að segja Bandaríkjunum að nú ré ekkert lengur í veginum fyrir því að þau geti hafið vígbún- að sinn og stríðsundirbúning á landi voru, á grundvelli Atlanz- hafssáttmáíans. Þá samninga, sem gerðir verða að þjóðinni íorn- spurðri, mun hún skoða sem markleysu Þetta bragð verður þjóðin að koma í veg fyrir. Með því að leggja fram þessa vantrauststillögu gefum við alþingismönnum tækifæri til að marka afstöðu sína til stjóm- arinnar skýrt og ‘bkorinort frammi fyrir þjóðinni. Það þýðir ekki að svara því til að ekki sé mögulegt að mynda aðra stjóm. Sósíalistaflokkurinn lýsir því yfir, að hann er reiðubúinn til að taka þátt í stjórn með hverjum þeim þingmeirihluta, sem vill ganga til samstarfs við hann með eftirfarandi skilyrðum: Að Island neiti að ganga í hvers konar hemaðarbandalög,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.