Réttur


Réttur - 01.01.1949, Síða 34

Réttur - 01.01.1949, Síða 34
34 RÉTTUR legur til að vinna hvað sem er af því, sem hann getur gert, því að hann hefur fullan hug á að geta séð sér og sínum farborða. Mesta heiðarleikaskinn, sem reynir að standa í skilum við alla — myndi sennilega njóta ein- hvers álits, ef hann væri ekki jafn fátækur og óupplýstur og hann er, og húskofinn hans ekki jafn óásjálegur og raun ber vitni um. Það er margt tekið með í reikninginn í þorpum. En Jónmundur hefur nú samt atkvæðisrétt. Það hafa allir í þessu þorpi nema Óli vindill (líklega af því að hann hefut setið tvisvar í tugthúsinu) og Vitlausa-Ranka. Kannske hefur hún samt sem áður lagalegan rétt til að kjósa, en það er bara orðin hefð að leyfa henni ekki þann munað. Hún er líka svo fjarskalega vitlaus — gæti máske haft það til að éta bæði blýantinn og kjörseðilinn eins og sagt var að einhver vitlaus kerling í Reykjavík hefði gert. Já, Jónmundur hafði atkvæðisrétt, enda notað hann jafn oft og hann hafði fengið leyfi til. Fram til þessa hafði hanr ætíð kosið D-flokkinn (Af meðfæddum klók- indum kalla ég flokkana bókstafsheitum og bæti því við, að það sé alls ekki víst, að bókstafirnir séu þeir sömu og þessir ágætu flokkar notuðu við kosningarnar. Það gæti nefnilega skeð, að ég yrði sakaður um pólitíaka hlutdrægni af versta tagi, og það gæti aftur orðið til þess, að ég fengi engan skáldastyrk. En ég vil endilega fá skáldastyrk). Þetta var sá flokkur, sem veitti hon- um atvinnu, þ. e. a. s. formælendur þessa flokks í þorp- inu voru atvinnuveitendur hans, og lengi vel hafði Jón- mundur ekki getað hugsað sér tilveru þorps síns, án slíks flokks. En þetta viðhorf hans hafði smátt og smátt breytzt, aðallega eftir að mágur hans fluttist til þorps- ins og lánaði honum að staðaldri málgagn C-flokksins, jafnframt sem hann reyndi með illu og góðu að berja inn í Jónmund hinni róttæku stefnu þess flokks. Jón-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.