Réttur


Réttur - 01.01.1949, Side 35

Réttur - 01.01.1949, Side 35
RÉTTUR 35 mundur gerði ýmist að malda í móinn, segjast ekkert skipta sér af pólitík eða anza honum út úr. En í raun- inni var það þannig, að hann var smátt og smátt að átta sig á, að ýmislegt gott væri í þessari róttæku stefnu, og það var margt, sem skýrðist fyrir honum af því, er áð- ur var honum torskilið. Hann hafði eiginlega ekkert kynnzt þessari stefnu fyr en mágur hans kom til skjal- anna. Samt gat hann ekki samsinnt öllu því, sem mág- urinn hélt fram. En hvað sem því leið, þá var það líklega þannig, að vinnandi menn áttu að standa saman og kjósa frambjóðendur, sem vildu vinna að auknum ítök- um verkafólksins í stjórn landsins. Líklega hafði hann alltaf kosið rangt. Konan hans var ekki í neinum vafa um, að þau hefðu gert það, og máske var það fyrst og fremst vegna þess, að hann hafði ekki látið í ljós neina stefnubreytingu. Það hafði alltaf einhver af valdamönnum D-flokksins 1 þorpinu talað við hann fyrir hverjar kosningar, máske ekki beinlínis spurt hann, hvort hann ætlaði að kjósa með þeim, en þó talað að því. Þeir höfðu víst alltaf ver- ið ánægðir með árangur eftirgrennsla sinna. Og í dag hafði verkstjórinn hans orðið honum samferða heim í miðdegisverðartímanum. .,Nú vei’ður kosningabaráttan hörð á morgun”, sagði hann. „Ég treysti á þig, að þú standir með okkur eins og áður”. Augnatillit hans var óvenjulega kumpánlegt, en um leið spyrjandi. Og fyr en Jónmundur vissi af, hafði hann svarað verk- stjóra sínum játandi. Ef til vill af gömlum vana, ef til vill af einhverju kjarkleysi eða undirlægjuhætti. En um leið og hann hafði sleppt orðunum, sá hann eftir þeim, og hann langaði til að gera einhverjar bragabætur á því sem hann hafði sagt. En hann komst ekki að til þess, því að verkstjórinn, sem var mælskumaður, var byrjaður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.