Réttur


Réttur - 01.01.1949, Síða 36

Réttur - 01.01.1949, Síða 36
36 RÉTTUR að halda yfir honum ræðustúf um nauðsyn þess að þeir stæðu saman gegn upplausnaröflunum, er hann svo nefndi. Og hann sló ekki botn í þann ræðustúf fyr en hann smokraði sér inn um garðhliðið heima hjá sér. Það sem eftir var dagsins var Jónmundur mjög óánægð- ur með sjalfan sig. Hann lagði ekki í vana sinn að svíkja menn. En þetta loforð — ef loforð skyldi kalla — myndi hann svíkja. Og honum fannst hann sjálfur vera lítil- mótlegur — eins og hann hefði atað sig út í einhverjum óþverra. Síðan rann kosningardagurinn upp. Jónmundur stumr- aði í fjósinu sínu allan daginn. Það var nýr bás, sem hann þurfti að útbúa handa kúnni sinni. Rétt aðeins að hann leit upp úr þessu bardúsi um hádegisbilið til að skreppa á kjörstað. Hann kærði sig ekki um að lenda í ös, þess vegna fór hann um hádegisleitið. Þegar kosningunum er lokið, fellur ró yfir þorpin. Þar eð talningin getur ekki farið fram strax, er ekkert hægt að gera annað en bíða. Og berserksgangurinn rennur af hinum herskáu pólitíkusum og smalamönnum þeirra. Þeir sitja yfir plöggum sínum, telja saman, rökræða og gizka á. Nokkrir drukknir menn slangra um göturnar. En svo byrjar hann að rigna. Og einnig þessir menn draga sig þá í húsaskjól, enda ekkert við að vera, þar sem enginn á lengur neitt. Jónmxmdur kom seint heim til kvöldverðar. Þá var mágur hans þar kominn. Hann beindi hvössu augna- ráði sínu til Jónmundar. Síðan ríkti ófriðvænleg þögn, þangað til mágurinn tók til máls: „Og þú brást okkur þá Jónmundur”. Órökvís gremja hafði gripið um sig í huga Jónmundar um leið og hann mætti augnaráði mágs síns. Var það ekki nóg, hve oft hann hafði minnt sjálfan sig á það, að hann var lítill kall? Var það ekki nóg, að hann hafði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.