Réttur


Réttur - 01.01.1949, Page 41

Réttur - 01.01.1949, Page 41
RÉTTUR 41 vissum ríkjum í hugsanlegri styrjöld, veiti þeim fyrir fram herstöðvar og víðtæk yfirráð yfir landi og þjóð á ófriðartímum, en aðstöðu og ítök til undirbúnings stríðs á friðartímum. Island myndi þar með afsala sér af sjálfs- dáðum friðhelgi sinni, hætta að byggja tilveru sína sem sjálfstæðs ríkis á traustinu á virðingu þjóðanna fyrir rétti hvor annarrar til sjálfsákvörðunar, á þrá mannkynsins eftir friði, en gera vopnavaldið — og það vopnavald ann- arra ríkja — að þeim grundvelli, er íslenzka ríkið byggi tilveru sína á. Island myndi þar með einnig taka á sig allar þær afleiðingar, efnahags- og stjórnmálalegs eðlis, sem af stríðsaðild hljótast. Hlutleysi íslands fylgja að vísu hættur, en við inngöngu í hemaðarbandalag myndu allar þær hættur margfaldast. Slíkt væri því tilræði við sjálft líf þjóðarinnar. 2. Með inngöngu í hemaðarbandalagið færi valdið yfir því hvort Island lenti í ófriði úr höndum Islendinga sjálfra og í hendur herforingjaráðs bandalagsins, sem einvörð- ungu liti á Island sem eina helztu herstöð bandalagsins án alls tillits til eigna og lífs íslendinga. Yfirráðin yfir landi vom fæm því úr höndum þjóðarinnar yfir til her- valds, sem smám saman kæmi hér á hernaðareinræði. Sjálfstæði þjóðarinnar væri með þessari þátttöku ofurselt og frelsi landsmanna fómað. 3. ísland, sem fyrir fimm árum fagnaði frelsi sínu eftir sjö alda nýlendukúgun, væri með þátttöku í þessu banda- lagi að gerast bandamaður voldugustu nýlenduvelda heims ins til þess að hjálpa þeim til þess að viðhalda nýlendu- kúgun þeimi, sem skapað hefur auð þeima á kostnað þrautpíndra nýlenduþjóða. 4. Island væri með inngöngu í þetta bandalag léð auð- valdi Bandaríkjanna sem stökkpallur til árása á alþýðu- riki Evrópu og sem sprengjustöð gegn þjóðum þeim, er Evrópu byggja með oss. Slíkt væri Islendingum því ósæmilegra sem alþýðuríki Evrópu hafa ekkert á hluta íslands gert, en Bandaríki Norður-Ameríku hins vegar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.