Réttur


Réttur - 01.01.1949, Síða 42

Réttur - 01.01.1949, Síða 42
42 RÉTTUR rofið á oss samninga, reynt í skjóli hersetu að kúga oss til landaafsals, knúð oss til að láta af hendi við sig dul- búna herstöð á Keflavíkurflugvellinum og brjóta nú dag- lega á oss lög og rétt, svo sem framkvæmd samningsins um Keflavíkurflugvöll sannar. Miðstjórnin álítur það augljós sannindi, að svo örlaga- ríka ákvörðun s«m þessa geti aðeins íslenzka þjóðin sjálf og hún ein tekið í almennum kosningum eða þjóðarat- kvæðagreiðslu, því slík ákvörðun er flestum stjórnar- skrárbreytingum þýðingarmeiri. Engir þeir þingmenn, er nú sitja á Alþingi, hafa heimild til þess að þjóðinni forn- spurðri að binda hana í 20 ár samningi, sem skuldbindur hana til þátttöku í styrjöld og veitir erlendum aðiljum hin raunverulegu yfirráð yfir landi hennar, ef til styrj- aldar kæmi. Fremji meiri hluti þingmanna það ódæði, að stofna frelsi og lífi þjóðarinnar í voða með samþykkt Atlanzhafssáttmálans, að þjóðinni fornspurðri, þá er það verk unnið án löglegrar heimildar og íslenzka þjóðin óbundin af þannig fenginni undirskrift ómerkra manna. undir hernaðarsamning þennan.“ Málinu var hespað í gegnum þingið með margföldum afbrigðum og takmörkuðum ræðutíma, svo að slíks eru ekki dæmi í þingsögunni. Sósialistaflokkurinn lagði fram tillögu um vantraust á ríkisstjómina, og vom útvarpsum- ræður um hana, einu opinbem umræðurnar sem fram fóm um málið. 30. marz var tillaga ríkisstjómarinnar um aðild Islands í bandalaginu samþykkt með 37 atkvæð- um gegn 13. Á móti sáttmálanum greiddu atkvæði allir þingmenn Sósíalistaflokksins, ennfremur þeir Hannibal Valdimarsson, Páll Zóp'haníasson og Gylfi Þ. Gíslason. Hermann Jónasson og Skúli Guðmundsson sátu hjá. — Allar breytingartillögur voru felldar, sömuleiðis tillaga Sósíalistaflokksins um þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. En þennan dag gerðist fleira sögulegt. Þjóðvamarfélagið ,og Fkilltrúaráð verkalýðsfélaganna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.