Réttur


Réttur - 01.01.1949, Side 44

Réttur - 01.01.1949, Side 44
44 RÉTTUR að um 20 manns særðust svo að þeir urðu að láta gera að sárum sínum á spítala, og höfðu sumir þeirra hlotið mjög alvarleg meiðsl. Virtust hvítliðarnir og sumir lög- regluþjónamir hafa misst alla stjórn á sér og leituðust þeir við að hæfa menn í höfuðið með kylfunum. — Því næst var fjölda táragassprengja kastað á mannfjöldann án aðvörunar, þvert ofan í skýlaus fyrirmæli laga og reglu- gerða. Gekk ekki á öðru en gassprengjukasti víðsvegar um bæinn, allt til kvölds, þótt allt væri fyrir löngu kyrrt orðið. Næstu daga hófust svo réttarofsóknir, sem líktust meira aðförum lögreglurikis en réttarríkis. Tugir manna voru kallaðir til yfirheyrslu, að tilefnislausu og margir handteknir og settir í gæzluvarðhald alsaklausir, að til- visun slefbera úr Heimdalli, og haldið þar allt upp í 18 daga við illan kost. — Sýnilegt er að ekkert hefur upp- lýstzt við „réttarrannsóknir" þessar, enda ekki til þeirra stofnað til að komast að hinu sanna, heldur til að hilma yfir þá seku. 3. apríl boðaði Sósíalistaflokkurinn til útifundar í mót- mælaskyni. Varð það f jölmennasta útisamkoma, sem hér hefur verið haldin, síðan Reykvíkingar fögnuðu stofnun lýðveldisins. Áki Jakobsson bar fram tillögu á Alþingi um að þing- ið kjósi fimm manna nefnd til að rannsaka tildrög þess- ara atburða óg þátt lögreglustjóra og ríkisstjórnar í þeim. Eitt kátlegt atvik gerðist þennan dag, sem lengi mun minnzt sem eins daprasta dags í sögu íslands. 17 ára skóla- telpa beið þess við dyr Alþingishússins að forsætisráð- herra gengi út og gaf honum löðrung með blautri tusku. Stúlkan var handtekin þegar í stað og flutt í tugthúsið. Næstu daga 'hafði fangavörður nóg að starfa að taka við blómum, sem Reykvíkingar sendu henni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.