Réttur


Réttur - 01.01.1949, Page 45

Réttur - 01.01.1949, Page 45
RÉTTUR 45 Verkföll. Eftir áramótin sögðu togaraeigendur upp samningum við sjómannafélögin og stöðvuðu allan togaraflotann frá 10. febrúar. Var tilgangurinn að lækka mjög verulega kjör sjómanna og rýra kjör þeirra á ýmsa lund. Þóttust átvinnurekendur hafa ráð sjómanna í hendi sér þar sem stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur er skipuð erindrek- um ríkisstjórnarinnar. En þetta fór á aðra leið. Sjómenn kusu nefnd til að starfa að samningum með félagsstjórn- inni, einn fulltrúa fyrir hverja skipshöfn, og héldu þeir á málum stéttar sinnar með öryggi og festu. Eftir margra vikna verkfall var sáttatillaga borin undir atkvæði, sem stjórn Sjómannafél. Rvíkur mælti með, en fulltrúar sjó- manna á móti og var hún kolfelld, enda þótt sáttasemjari hefði látið reikna út, að hún fæli í sér álitlega kauphækk- un fyrir sjómenn. Loks eftir nær 7 vikna stöðvun flotans var samþykkt sáttatillaga, með litlum atkvæðamun, þar sem gengið var allmiklu lengra til móts við kröfur sjó- manna. Stöðvun þessara stórvirku framleiðslutækja kostaði yfir 20 milljónir króna í erlendum gjaldeyri. Og útkoman veruleg kauphækkun samkvæmt útreikningi togaraeig- enda. Þeir útreikningar eru að visu byggðir á falsrökum og blekking ein, en þegar árangurinn er metinn frá sjón- armiði þeirra, sem til deilunnar stofnuðu, er þó eðlilegt að leggja dóm útgerðarmanna sjálfra til grundvallar. 1. apríl hófst verkfall vörubifreiðastjórafélagsins ,,Þróttur“ í Reykjavík. Tildrög voru þau að síðastliðið haust samdi Eimskipafélag Islands við umboðsmenn Bandaríkjanna um að lækka aksturgjald á flutningi á vörum frá Reykjavík til Keflavíkurflugvallar, og tók sam- tímis að sér flutning þenna á bandarískum vörum með eigin tækjum. Þróttur taldi þetta brot á samningi og kærði fyrir félagsdómi, en dómur féll Eimskip í vil. Aft- urhaldið vann stjórnarkosningarnar í Þrótti í vetur með litlum meirihluta. Hinum íslenzku umboðsmönnum Banda-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.