Réttur


Réttur - 01.01.1949, Side 46

Réttur - 01.01.1949, Side 46
46 RÉTTUR ríkjamanna þótti því vænlega horfa í viðureigninni við félagið. Verkfallið stóð í röskar þrjár vikur. Þá fyrst þótti at- vinnurekendum ráð að ganga til samninga, vegna þess að þeir reiknuðu með víðtækum samúðarverkföllum með Þrótti. — Samkvæmt samningunum tekur Þróttur að sér aksturinn til flugvallarins, en tímakaup 'hækkar um 10 grunnaura. Þetta jafngildir lækkun á kaupi bílstjóra á langferðum, þar sem tímakaup kemur í staðinn fyrir gildandi langferðataxta. Hinsvegar töldu bifreiðastjórar ekki vænlegt að halda deilunni áfram með þeirri stjórn í félagi sínu, sem þeir eiga. við að búa. Vegna hinna miklu verðhækkana, sem orðið hafa fyrir tilverknað ríkisstjórnarinnar, geta verkamenn nú ekki lengur unað við launakjör sín. Starfsmenn ríkis og bæja hafa krafizt allt að 36% launahækkunar. Héldu þeir aukaþing til að ræða aðgerðir af hálfu samtakanna, og mun meirihlutinn hafa verið því fylgjandi að hætta störfum, þrátt fyrir það, að þeim er bannað að gera verkfall með lögum. Varð þetta til þess, að Alþingi samþykkti heimild til ríkisstjórnarinnar um að verja nokkru fé til launauppbótar handa starfsmönn- um ríkisins. Mörg verkalýðsfélög hafa fengið kauphækk- un, án þess að til verkfalls kæmi, og sum allverulega, jafn- vel allt að 20%. Stærstu og þýðingarmestu verkalýðsfé- lögin hafa nú sagt upp samningum, og renna samningar þeirra út í þessum mánuði. Þar á meðal er Dagsbrún í Reykjavík, mörg félög á Norðurlandi, meðal þeirra stærstu félögin, ennfremur allmörg félög sunnanlands og flest félögin á Vestfjörðum hafa lausa samninga. Um miðjan þennan mánuð hefst verkfall Dagsbrúnar og stærstu félaganna norðanlands, ef ekki 'hafa tekizt samn- ingar áður. Má því búast við stórverkföllum á næstunni og áframhaldandi verkfallsöldu, nema valdhafarnir, at- vinnurekendur og rikisstjórn kjósi heldur að láta undan síga.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.