Réttur


Réttur - 01.01.1949, Side 60

Réttur - 01.01.1949, Side 60
60 RÉTTUK heldur ekki lengi á sér standa. Eftir fjögurra ára, níu mánaða og tveggja vikna blettaða tilveru var það liðið undir lok. 30. marz síðastliðinn var raunverulegu sjálf- stæði þess fórnað á altari ameríska fasismans af þrjá- tíu og sjö alþingismönnum, flestum þeim hinum sömu sem fremst höfðu staðið að stofnun þess. í dag stöndum við aftur í sporum ofurseldrar nýlenduþjóðar — niður- lægingarsagan er hafin á nýjan leik. Ég get ekki rakið hér til neinnar hlítar þá stuttu bar- áttu, sem háð var um þessa örlagaríku ákvörðun. Al- þýða íslands var ekki spurð ráða, heldur þvert á móti útilokuð frá vitneskju og áhrifum eftir því sem föng voru á. Frumburðarréttur hennar var svikinn af henni á laun. Þær fölsuðu upplýsingar, sem valdhafarnir létu henni að lokum í té, komu ekki fyrr en búið var að ráða öllu til lykta að tjaldabaki. Hún á því engan hlut að því, sem gerzt hefur og ber þar af leiðandi enga sið- ferðilega ábyrgð á skuldbindingum þingfulltrúanna. Til- raunum hennar til að koma í veg fyrir óhæfuverkið á síð- ustu stundu var svarað með grímulausum ruddaskap sak- bitinna loddara, sem síðan hafa reynt að saka almenning um tilefnislaus hermdarverk. Allur málflutningur þeirra, sem nú 'hafa breytt íslend- ingum úr friðsamri menningarþjóð 1 mútuþæga hernaðar- þjóð, var markaður svo rótgróinni fyrirlitningu á mann- legum vitsmunum og virðuleik að slíks finnast engin dæmi áður á íslandi. Það hefur löngum verið vitnað í Sturlungaöldina sem hámark spillingar og siðleysis. En um skýrslur þeirra keppinautanna Þórðar kakala og Giz- urar Þorvaldssonar fyrir Noregskonungi segir þó svo: „Og þanri orðróm fengu þeir báðir að menn kváðust eigi heyrt hafa einarðlegar flutt en hvor flutti sitt mál, svo margt sem í hafði orðið. Mælti og hvorugur öðrum í mót eða ósannaði annars sögn“. Það dýpra eru þá núlifandi samn- ingamenn okkar við erlent vald sokknir að þeir ekki að-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.