Réttur


Réttur - 01.01.1949, Síða 62

Réttur - 01.01.1949, Síða 62
62 RÉTTUR heiminum Því er stefnt gegn öreigum allra landa, verka- lýðsstéttinni hvar á jörðu sem er — það er bandalag aft- urhaldsins gegn framvindunni, til þess stofnað að koma í veg fyrir valdatöku alþýðunnar í fleiri þjóðlöndum en þegar er orðið. Það er ekki að undra þótt auðvaldið beini nú taumlausu hatri sínu gegn binum ungu verkalýðsríkjum í austan- verðri álfunni, og þá fyrst og fremst gegn Sovétlýðveld- unum, sem í átökum síðustu styfjaldar sönnuðu öllu sjá- andi mannkyni reginmátt sósíalískrar nýsköpunar og vinna nú hljóðlega og æsingalaust að endursköpun alls þess er varð hinni geigvænlegu tortímingu að bráð. Það verður ekki unnt til lengdar að fela þá staðreynd fyrir hugsandi verum, að þessi ríki, flakandi í sárum eftir helgreipar fasismans, ganga nú veg kreppulausrar þróun- ar við ótrúlega örar breytingar til bættra lífshátta — og það án allra utanaðkomandi Ölmusugjafa. En á máli „vest- ræns lýðræðis“ heitir slík þróun þrældómur og fanga- búðir. Fólkið í þessum alþýðuríkjum hefur öðlazt þann frum- rétt mannsins, sem öll verkalýðsbarátta hefur ævinlega stefnt að: valdið yfir framleiðslutækjunum. Það er þetta undirstöðuatriði alls lýðræðis í nútímaþjóðfélagi, sem auð- valdið berst á móti eins og blóðþyrst villidýr, enda felst 1 því útrýming þess möguleika að arðsjúga alþýðuna, ræna hana milljörðum á milljarða ofan í skjóli alþjóðlegra einokunarhringa og hrjá hana látlaust í blindu kvalræði milli kreppu og styrjaldar. Til þess að reyna að sætta vinnandi stéttir auðvaldsríkj- anna við hið ömurlega hlutskipti sitt, er þeim látlaust tal- in trú um að atkvæðaseðillinn — ekki atvinnptækið — sé þungamiðja lýðræðisins, en skilyrðið fyrir hagnýtingu hans sé að geta valið á milli sem flestra borgaralegra stjórnmálaflokka, gerspilltra af innbyrðis togstreitu for- :
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.