Réttur


Réttur - 01.01.1949, Síða 64

Réttur - 01.01.1949, Síða 64
64 RÉTTUR áfram að aukast iafnt og þétt, viðskiptalífið að spillast, atvinnulífið að dragast saman. Óskadraumur þess kald- rifjaða stríðsgróðavalds, sem bak við þessa stjórnarstefnu stendur, er nú loksins að rætast: hrunið blasir við — það langþráða hrun, sem á að innleiða hið gamla og góða lög- mál kreppunnar af nýju, gera þann ríka æ ríkari, þann fá- tæka fátækari. Með stálhjálm á höfði, kylfu í hendi, lagður borða með litaskrauti sjálfs þjóðfánans skal nú sá hluti æskulýðsins, sem er andlegt afkvæmi forráðastéttanna, berja þetta lögmál í gegn og verja síðan — og á þeim há- tíðlegu augnablikum þegar foringjarnir eru að samþykkja einhverja „viðreisnina11 eða „vörnina“ skal alþýðunni hó- að saman í skyndi til að meðtaka föðurlegar gassprengju- árásir. í sambandi við nýlega afstaðna atburði er nú uppi há- vær áróður um löghelgi meirihlutans í þjóðfélaeinu og skal sú helgi sízt vefengd undir öllum eðlilegum kringum- stæðum. En þar sem svo er ástatt að meirihlutinn er orð- inn einskonar nauðungarfylgi, meira eða minna óvirkt og ráðþrota, og ríkisvaldið jafnframt eitt höfuðvonn auðstétt- anna gegn alþýðunni, þar hefur þessi löghelgi vissulega glatað sínu siðíerðilega innihaldi. Þjóðhættulegar og þar með beinlínis glæpsamlegar ákvarðanir, sem teknar eru í nafni slíks meirihluta, meira að segja án þess hann sé aðspurður, eiga sér enga stoð 1 borgaralegu lýðræði eins og það var og hét. Hvert það framicvæmdarvald, sem byggir á hreinni fölsun staðreynda er í eðli sínu ofbeldi, hvað sem öllum lagastaf líður. Vissulega hafði þýzki naz- isminn meirihluta uppgefinna borgara á bak við sig, fólks sem ekki reyndi lengur að kryfja öngþveitið til mergjar — og hver dirfist þó að halda því fram að þetta meúi- hlutavald hafi látið stjórnast af siðferðilegri ábyrgðartil- finningu gagnvart mannkyninu og menningunni? Þegar spillt og hrörnandi forráðastétt er búin að gera ríkisvaldið að löghelguðu ofbeldistæki í baráttunni gegn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.