Réttur


Réttur - 01.01.1949, Side 66

Réttur - 01.01.1949, Side 66
66 EÉTTUK hyggjast gera hana að þægum leiksoppi og fleyta gull ofan af blóði hennar og tárum. Hið vinnandi fólk, sjálft lífblóm sósíalismans, er of tengt heilbrigðum uppsprett- um náttúrunnar til þess að gefast upp fyrir sjónhverf- ingum og tröllskap. úrkynjaðra arðræningja. Það lætur aldrei staðar numið fyrr en allsnægtir jarðarinnar hafa verið gerðar að orkugjafa friðsamlegrar menningar um gervallan heim. Tvennt er það sem umfram allt ríður á að varðveita í þeim átökum sem nú eru fyrir höndum: annað er dóm- greindin, hitt er baráttuþrekið. Áróður andstæðing- anna er ekkert lamb að leika sér við í allri sinni ósvífni, meðvitaðri og ósjálfráðri. En það er frumskylda hvers verkamanns og verkalýðssinna að láta þennan áróð- ur hvorki blekkja sig né hræða. Alþýðan verður að sjá í gegnum falskenningar eins og „vestrænt lýðræði”, standast grýlui eins og „austrænt einræði”, hún verð- ur að þola nafngiftir slíkar sem „fimmta herdeild” engu síður en kylfur og gas. Hún verður að skilja að hér á íslandi eru nú stéttarbaráttan og þjóðfrelsisbaráttan runnar saman í eitt: hið stjórnarfarslega sjálfstæði verð- ur ekki endurheimt fyrr en með fullkominni valdatöku hinna vinnandi stétta. Skilyrðislaust verðum við að þekkja í sundur vini og féndur í þessari baráttu. Okkur verður að vera alveg ljóst að þær milljónir kínverskra öreiga, sem nú berjast sigursælar fyrir rétti sínum til ættjarðarinnar, framleiðslutækisins, eru vinir okkar og samherjar þótt í miklum fjarska sé — hinir, sem selja ættjörðina undan fótum okkar, eru okkar höfuðféndur, þó þeir séu íslendingar að nafninu til, jafnvel blóð- tengdir okkur í fyrsta eða annan lið. Minnumst þess með fögnuði að við stöndum ekki ein- angraðir gagnvart hinum nýja fasisma. í dag verður fylkt til sóknar og varnar gegn honum um öll heimsins lönd, einnig í sjálfum Bandaríkjunum þar sem þessi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.