Réttur


Réttur - 01.01.1949, Page 69

Réttur - 01.01.1949, Page 69
RÉTTUR 69 Til þess að finna sögulegan skyldleika við framkomu íslenzku auðmannastéttarinnar og pólitískra fulltrúa henn- ar, verður að leita til dönsku konungsfulltrúanna og „íslenzkra” bandamanna þeirra á harmsögulegustu augnablikum íslenzku þjóðarinnar 1550 og 1662. Þegar viðnám íslendinga gegn erlendu kúguninni var brotið á bak aftur, er Kristján skrifari, eftir dyggilega aðstoð Daða í Snóksaal, lét myrða Jón biskup Arason og syni hans, þá hafði íslenzka yfirstéttin, kaþólska biskupavaldið barizt í broddi fylkingar fyrir rétti þjóðar- heildarinnar gegn ránsherferð hins erlenda konungs- valds á hendur íslendingum. Nú er það íslenzka auð- mannastéttin, sem tekur að sér hlutverk Diðreks frá Mynden og Kristjáns skrifara, Gissurar Einarssonar og Daða í Snóksdal, — að gerast erindreki hins erlenda auðkóngavalds til að brjóta ísland undir yfirráð þess. Þá var , siðabótin” yfirvarpið, sem danska konungs- valdið notaði til að ræpa helmingnum af jarðeignum íslands undir sig og gaf kvislingum sínum sumar þeirra og „umboð” yfir nokkrum klausturjörðum. Nú er „vestræna lýðræðið” yfirvarpið, sem ameríska auð- kóngavaldið notar til að ræna sér íslandi sem her- stöð og gefur kvislingum sínum nokkrar Marshall- milljónir og „umboð” fyrir ýmsar auðhringavörur. — Gissur og Daði myndu þó fyrir dómstóli sögunnar reyna að afsaka sig með því að barátta þeirra hafi verið gegn kúgun kaþólska valdsins þótt sú afsökun hinsvegar ekki verði tekin gild. En auðmannastétt ís- lands og láðherrar hennar hafa enga slíka afsökun. Þeirra er einvörðungu hlutverk þjónsins fyrir erlent vald. Menn skyldu hinsvegar halda að helzt kæmist þó niðurlæging auðmannastéttarinnar og ríkisstjórnarinnar hennar í samlíkingu við niðurlæginguna í Kópavogi 1662. En einnig þar er um gerólíkt viðhorf að ræða. Arni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.