Réttur


Réttur - 01.01.1949, Síða 70

Réttur - 01.01.1949, Síða 70
70 K É T T U n lögmaður Oddsson og Brynjólfur biskup Sveinsson stóðu þá á móti og beygðu sig aðeins fyrir ofbeldinu, þeim sveið það verk, er þeir voru látnir vinna. — En auð- mannastétt íslands og ráðherrar hennar 1949 voru svo alls fjarri því að sýna á nokkurn hátt andúð sína á verkinu, sem útlent auðvald var að láta þá fremja að þeir gengu þvert á móti að því með fögnuði og beittu sjálfir offorsi og ofbeldi til þess að knýja það fram. Svo djúpt sem yfirstétt íslands og ríkisstjórn hennar sökk 30 marz 1949 hefur engin íslenzk yfirstétt sokk- ið fyrr. Gissur Þorvaldsson reyndi þó alllengi að svíkja Hákon konung og tregðast við að framkvæma valdboð hans, En ríkisstjórnin 30. marz 1949 hafði ekki einu sinni hátt Gissurar Þorvaldssonar á, heldur leit á sjálfa sig og hagaði sér sem Hallvarður gullskór. Og eins er það í sambandi við dýpstu niðurlægingu í íslenzkri sögu, Kópavogseiðana. Því fór svo fjarri að ríkisstjórn og yfirstétt íslands sýndi 30. marz 1949 mann- legar og þjóðlegar tilfinningar Árna lögmanns og Brynjólfs biskups, að hún kaus sér þvert á móti hlut- verk Henriks Bjelke og vopnaði lið gegn sjálfstæði íslands. Það er ef til vill eitt af áþreifanlegustu dæmum sög- unnar um hraðvirka siðspillingu auðsins, að íslenzk yfirstétt skuli svo blygðunarlaust hafa selt land sitt undir erlent vald. Fátækt, áþján og forheimskun höfðu öldum saman niðurlægt þjóð vora, en samt aldrei svo að fulltrúar hennar mótspyrnulaust afsöluðu sér rétti þjóðarinnar, þótt þeir möglandi beygðu sig fyrir vald- inu. Meira að segja sjálf hin sama yfirstétt íslands og nú framdi landráðin 30. marz 1949, hafði þó meðan hún var fátæk neitað Hitler um flugvelli í marz 1939, og mótmælt í orði kveðnu bresku hernámi 10. maí 1940 og að vissu leyti nauðug samþykkt herverndarsáttmálann við Bandaríkin 1941, — enda er þá ríkið enn undir for-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.