Réttur


Réttur - 01.01.1949, Page 71

Réttur - 01.01.1949, Page 71
RÉTTUR 71 ustu bændaleiðtogans Hermanns Jónassonar, en ekki auð- mannanna eða lítilmótlegustu þýja þeirra. En sá gífurlegi auður, sem á stríðsárunum safnaðist á fárra maniia hendur megnaði á örfáum árum að skapa hjá yfirstéttinni þá skefjalausu peningagirnd og sið- ferðilegu niðurlægingu, serp birtist í allri sinni viður- stygð í afsali yfirráðanna yfir landinu 30. marz 1949. Sósíalistaflokkurinn hafði reynt að afstýra því að auð- ur sá, er saman safnaðist á svo skömmum tíma, hefði þessi siðspillandi áhrif, með því að reyna að knýja það fram að hann yrði allur notaður til nýsköpunar at- vinnulífsins og nýbyggingar landsins. En aðalflokki auðmannastéttarinnar . og hinum andléga botnlanga hans, Alþýðuflokknum, tókst að koma í veg fyrir að allur sá auður yrði þannig notaður til þess að leggja grundvöll að áframhaldandi velmegun þjóðarinnar. Braskararnir fengu að raka til sín auð, þrátt fyrir alla baráttu Sósíalistaflokksjns gegn því. Og bændaflokkur landsins, Framsóknarflokkurinn, brást á hinu sögulega augnabliki í október 1944 algerlega því hlutverki sínu, sem hann hafði mest talað um að hafa á hendi, hlut- verki sáttasemjarans og málamiðlarans. Einmitt þegar tækifærið var til þess að knýja fram nýtingu í þjóðar- þarfir á öllum stríðsgróðanum til tæknilegrar umbylt- ingar á atvinnuvegum landsins, skauzt Framsóknar- flokkurinn úr leik, af því hann einblíndi undir and- legri forustu Eysteins Jónssonar á kauplækkunina sem eina úrræðið og eggjaði beinlínis stríðsgróðavaldið til óbilgirni og arðráns gagnvart alþýðu manna. Siðspilling stríðsgróðans skapaði þannig hjá yfirstétt- inni hið andlega forað, sem varð hæfur grundvöllur, til að tryggja þjóðsvikin á. Hagsmunaleg bönd við engilsaxneska auðvaldið urðu hinir pólitísku fjötrar, er hnýttu svo þessa yfirstétt við auðvald Ameríku, sem ágirntist landið, og auðvald Englands, er arðrændi þjóð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.