Réttur


Réttur - 01.01.1949, Síða 76

Réttur - 01.01.1949, Síða 76
76 RÉTTUR keypt og selt og hvað það hafði kostað. Amerísku auð- drottnararnir voru heldur ekki að hafa fyrir að dylja það frammi fyrir umheiminum, hvað þeir borguðu og hvað þeir fengju fyrir peninga sína. Það var svo sem ekki verið að hlífa hugsanlegri blygðunarsemi mútuþeganna. 3. apríl 1948 voru Marshalllögin staðfest af þingi og forseta Bandaríkjanna. 4. júlí 1948, á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, skyldu skattlönd þeirra og væntanlegar málaliðsþjóðir hafa undirskrifað „samninginn”. ísland hlýddi og meðtók dollarana. Innan árs skyldu skatt- löndin hata goldið „í fríðu”, fært ameríska auðvaldinu sjálfstæði sitt á gulldiski, svo það auðvald mætti sjá að ekki stæði á andvirðinu fyrir múturnar. Og til þess að engum blandaðist hugur um sambandið milli Marshall- mútna og Atlandshafssáttmálans, auglýsti ameríska auð- valdið sama daginn og það sendi eftir þrem ráðherrum frá íslandi að það léti þá fá 2Vz milljón dollara „án endurgjalds”. Og á fyrsta degi hins nýja Marshallárs, 4. apríl 1949, var Atlandshafssamningurinn undirrit- aður. Endurgjaldið var reitt af hendi. Þeir pólitísku sakleysingjar, sem héldu að auðdrottinn Ameríku gæfi Fjallkonunni fé, án þess að ætlast til endurgjalds í staðinn, sáu nú of seint að það var æra íslands, frelsi þess og farsæld, sem verið var að kaupa og selja. Með obeldi því, sem amerísk leppstjórn beitti Al- þingi og þjóðina 30 marz, var verið að fjötra Fjallkon- una og 4. apríl að selja hana mansali í Washington. Slíkar aðfarir viðurkennir íslenzka þjóðin aldrei sem samning Verkefnið, sem nú bíður vor íslendinga, er að leysa ísland úr læðingi þeim, er það þá var lagt í, — að sjá um að ameríska auðvaldið geti ekki sölsað undir sig land vort, eins og það þykist hafa keypt sér rétt til þann dag. Líf þjóðar vorrar liggur við að oss takist að leysa þetta verkefni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.