Réttur


Réttur - 01.01.1949, Page 77

Réttur - 01.01.1949, Page 77
RÉTTUR 77 Vér íslendingar þurfum að gera oss fyllilega Ijóst hvað það er, sem amerísku auðdrottnarnir ætla nú að gera við land vort og hvernig þeir ætla að fara að því. Það er fyrsta skilyrðið til þess að geta hindrað fram- kvæmdina á vélráðum þeirra gagnvart þjóðinni. Amerísku auðdrottnarnir líta svo á að þegar þeir hafi gert samninga við auðmannastétt íslands um innlimun landsins í hernaðarkerfi sitt, þá geti þeir síðan gengið að landinu sem einskonar léni sínu og yfirráðasvæði og notað að vild Þeir álíta að eins og negrakóngar Afríku seldu þegna sína forðum daga í þrældóm eða Indiána- höfðingar afhentu hvítum mönnum yfirráðarétt sinn yfir landssvæðum á stærð við heil ríki fyrir brennivín og byssur, eins geta auðmenn íslands með svikasamningi lagt ísland undir hervald þeirra fyrir nokkrar milljónir dollara. Amerísku auðdrottnarnir reikna ekki með ís- lenzku þjóðinni, ef þeir halda að þeim gangi svona auð- veldiega að leggja landið undir sig. Við íslendingar þurfum hinsvegar að átta oss vel á aðferðum þeirra. Aðalatriðin í landvinningaherferð þeirra gegn íslandi verða þessi.: 1. Ná smásaman fleiri og fleiri landssvæðum alveg undan íslenzkum yfirráðum og helzt loka þeim fyrir íslendingum. Þannig hafa þeir undanfarið verið að fara með Keflavíkurflugvöllinn þvert ofan í samninga og munu færa sig upp á skaftið 2. Láta leppflokka sína herða á „andkommúnista”- áróðrinum í Hitlers stíl, til þess að reyna þannig að ræna þjóðina viti og dómgreind, svo hún bogni í slíku „köldu stríði” Bandaríkjanna gegn íslandi og gefist upp fyrir ameríska auðvaldinu. 3. Láta kvislinga sína vopna einskonar „hirð” að hætti Vidkun Qvislings, koma upp pólitískum flokksher til þess að berja á íslendingum, beita ofbeldi að amerísk- um hætti við verkalýðshreyfinguna og koma á ógnaröld,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.